Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Síða 39

Andvari - 01.01.1883, Síða 39
austurland. 87 fjallgarðinn að vestan. Fjallgarðar þessir eru eins og öll fjöll hér úr móbergi; fastar klappir eru óvíða, en alstaðar ofan í lög af lausum basalt- og hraunmolum. líklega úr móberginu, af því að tengiefnið er eytt af áhrifum lopts og lagar; eins eru grjótásar viða fram með giljum. Milli fjallgarðanna er Geitasandur, marflöt slétta þakin eintómum basalthnullungum; sandur þessi skilur fjallgarðana alveg norður og suður úr; þegar austur af sandinum kemur, verður fyrir manni fjalladrag, er gengur samhliða eystri Möðrudals-fjall- garðinum, og er þvers yfir það Heljardalur, en Heljar- fjall heitir fyrir sunnan hann; upp af þessum dal liggur vegurinn upp á aðalfjallgarðinn eystri. Öll eru fjöll þessi gjörsamlega gróðurlaus; þar er varla mosi eða skóf á steinum hvað þá heldur meira. Fyrir austan eystri fjallgarðinn er Lindaá og rennur til norðurs, norður í Vopnafjörð og heitir þar Hofsá. Fyrir austan hana tekur við Jökuldalsheiði; er það háslétta með eintómum melöldum og einstökum fjöllum á milli; hér og hvar liggja laus stórgrýtis-björg droifð ofan á mölinni, einkum austan tii. þar eru mörg vötn, og vantar flest á uppdrátt Islands; stærst þeirra er Ánavatn; úr því fellur á í þverárvatn, og þaðan aptur þverá niður í Jökuldal. Á heiðinni fengum við rigniugu og síðan bloytukafald, komum við á Grunnavatni, sern eyddist við öskufallið 1875, en er nú að byggjast aptur og er nokkurs konar sel írá Brú. Fyrir austan Lindaá fór að bera á öskunni. Menn geta fyrst gort sér í hugarlund, hve ógurlegt gosið hefir verið, þegar menn dögum saman ríða yfir land þakið vikuriagi eða vikursköflum. Öskulagið var þunnt við Lindaá, en dýpkaði þegar austur dró. Á túnum hefir víða myndazt grasrót, ofan á öskunni og örþunnt moldarlag; á harðvellisbala við Grunnavatn var öskulagið 5 þuml. þykkt. Fjarska mikill vikur hefir borizt út í Grunnavatn, svo að það er altaf að þorna upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.