Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Síða 42

Andvari - 01.01.1883, Síða 42
40 Ferð um eru tvö sáluhlíð sitt hvoru megin við norðurstafu kirkjunnar. Á hlaðinu er einkennilegur liestasteinn, há basaltsúla úr Laugarvalladal, reist upp á endann. Næsta dag ætluðuna við upp í Laugarvalladal en urðurn veðurtepptir, því að þá brast á kafaldsbilur; allt varð hvítt og stórir skatiar komu hér og hvar; um miðjan dag var á Brú —■ 1°R., slík veðrátta er sjaldgæf í byggð um þetta leyti; fúlviðri þetta hélzt allan þann dag, og næstu nótt, en þó stytti upp um morguninn. Jökul- dalurinn er um Brú og Eiríksstaði fremur grunn- ur; blágrýti er í fjöllunum á báða vegu, en er þó hulið geysimiklum malar- og sandlögum, er mynda hjalla hvern upp af öðrum upp eptir öllum hlíðum. Jökulsá á Dal veltur fram skolgul af jökulleðju, optast í gljúfrum með öfugstreymi og hringiðu; heíir hún grafið sér farveg í harðasta blágrýti og víða eru í bergið djúpar hvylftir og geilar, sem straumurinn hefir myndað, þar sem steinar snerust og nerust við bergið af hringiðukastinu. Hvergi er Jökulsá reið, en við Brú er kláfur; drátturinn er á þann hátt, að 2 reipi eru strengd milli kletta yfir ána og við þau er festur kláfur; í uppstöndurunum á kláfinum eru 4 hjól, er reipin leika á; í kláfinum eru dragreipi til beggja landa og svo má draga sig fram og aptur; í kláfinum er að eins naumt rúm, fyrir einn mann; hvergi eru nú drættir á Jökulsá nema við Brú og Merki, en áður var dráttur svo að segja á hverjum bæ í efri hluta dalsins. Áður er sagt að liafi verið steinbogi yfir Jökulsá við bæinn Brú; er mælt að steinbogi þessi hafi hrapað fyrir miðja fyrri öld; um brú á þessum stað er getið í Hrafnkelssögu. Við Fossvelli hefir og þegar í fornöld verið brú á ánni þar sem hún er enn; sú brú, sem þar er nú, var byggð 1819; sú sem var næst á undan var byggð 1698. Brúin er rúm 60 fet á lengd, byggð úr stórum bjálkum þvers yfir 50 feta breitt gljúfur j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.