Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 49

Andvari - 01.01.1883, Page 49
austurland. 47 sé slétt; vestan megin við fljótsmiðjuna eru ótal smáfell, fjallahnúðar og ásar, og heita þar Fellin; á Yöllunum austan megin er sléttara. í fellunum er eintómt basalt í ýmsum myndum; víða er það mjög sunduretið af áhrifum lopts og lagar og í því ótal blöðrur með kvarzi, kalse- dónum og geislasteinum; þar eru alstaðar jökulrákir út dalinn, sumstaðar eru þær niður af fellunum til allra hliða; þar hefir jökulhreyfingin gengið niðar af kollunum. þ>ess eru Ijós merki bæði á Jökuldal og Fljótsdalshéráði, að jökull hefir alveg fyllt þá á ísöldinni. 11. júlí fórum við frá Ormarstöðum fyrst að Ási, og síðan héldum við upp með fljóti að vestan til þess að skoða Hengifoss. Fylgdu mér þangað tveir skóla- bræður mínir forvarður læknir Kjerúlf og séra Sigurður Gunnarsson í Ási; var víst varla hægt að fá betri leið- togauinþettahérað, og varð því förin hin skemmfilegasta. í fyrstu var bezta veður og sólskin, svo að stafaði á fljótið, en litlu seinna lagðist þoka yfir héraðið allt. Hengifossá er eigi vatnsmikil, eu ströng og stórgrýtt; fellur hún ofan af Stapahlíð í einni bunu, og sést fossinn víðast frá austurhlið Héraðsins eins og hvítur þráður niður standbergið; fossinn er einn af hinum hæstu á íslandi; vatusbunan er eptir mælingu porvarðar Kjerúlfs 350 fet. Vegurinn er fremur slæmur að fossinum, og því meir sem við uálguðumst hann, því hrikalegri var náttúran; gerði þokan heldur eigi lítið til að gora liana stórkostlega. Norðan í árgljúfrin við fossinn hefir einhvern tíma hrapað stóreflis stykki niður af berginu, og iiggja móbergsbjörgin margra faðma háþar alla vega reist á rönd; það var einkennilegt að ríða innan um þessi heljarbjörg, þar sem allt sýndist, umturnað og öfugt; steinnýpurnar uxu eins og fröll í þokunui og teygðu fram trjónurnar í alls konar myndum; hestar og menn urðu eins og risavaxnar ófreskjur, en inn í þokumyrkrinu heyrðust sífelldar þungar drunur í fossinum, og þytur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.