Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Síða 57

Andvari - 01.01.1883, Síða 57
austurland. 55 sumum eru smásprungur, svo að í þeim sjást regnbogalitir; stundum sjást, í þeim eins og ótal gagnsæjar nálar, stundum smágjörvar leirrákir, stundum eru gráleit ský innan í steininum og er það kallað grávefur, einstaka sinnum vatnsholur með.loptbólum í, sem hreyfast fram og aptur, eptir því sem steininum er hallað. Sumir silfurbergssteinar eru glæir og gagnsæir að innan, þótt utan á þeim sé móðuskán, og eru þeir þá opt settir smáum oddum lítilla kalkkrystalla. Síðan á miðri 17. öld hefir altaf við og við verið tekið dálítið úr silfurbergsnámunni, en aldrei þó til muna; úr henni var þó ei tekið með neinni reglu eða af neinum sérstökum; þó lét konungur einu sinni taka þar silfurberg, því aðí bréíi dags. 11. apríl 1668 býður Friðrik þriðji »kammer-collegíinu» að útvega steiu- höggvara-svein og fá honum meðhjálpara í 6 mánuði, til þess að ná silfurbergi; árið eptir fann náttúrufræð- ingurinn Bartholín hið merka tvöfalda geislabrot hjá silfurberginu. Síðan tók hver úrnámunni, er hafa vildi. Um 1850 var fyrst til muna farið að takaúr námunni; þá fékk T. F. Thomsen, kaupmaður á Seyðisfirði, leyíi hjá séra fórarni Erlendssyni, er átti aU úr Helgustöðum, til þess að taka þar silfurberg, og flutti hann dálítið á hestum í Norðfjörð og þaðan sjóveg til Seyðisfjarðar. 1854 leigði H. H. Svendsen, sem þá var verzlunarstjóri á Eskiíirði fyrir 0rum & Wulf, part séra jpórarins fyrir 10 rd. á ári, og nokkru seinna XU stjórn- arinnar fyrir 5 rd. á ári. Tullinius kaupmaður hafði part stjórnarinnar á leigu 1862—72 og galt fyrstu 5 árin í leigu 100 rd. fyrir ár hvert, næstu 4 ár 20 rd. og seinasta árið 100 rd, Tullinius og Svendsen hafa látið taka þar mest upp, töluvert af tæru silfurbergi, en þó mest af rosta. Svendsen lét flytja þaðan 50 smálestir af rosta, en Tullinius 280 smálestir. Hvergi finna menn jafntært og fagurt silfurberg sem í Helgustaðafjalli, en þó íinna menn mola afsilfur-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.