Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Síða 62

Andvari - 01.01.1883, Síða 62
60 Ferð uin vötnum neðan til, en suður af sést ofan í Berufjörðiun og brúnirnar á hálendisöræfunum, sem hér ganga mjög háar fram í sjd víðast yfir 3000 fet á hæð; yzt til suðurs sjást hvítar bungurnar á frándarjökli, en nær sjó er allt klofið sundur í þverhnýptar hamratungur milli fjarðanna, svo að mjög er bratt að steypa sér niður frá hálendinu í þessa firði. Færri tindar eru á fjöllunum sunnan við Berufjörð heldur en við firðina þar fyrir norðan; brúnirnar alstaðar jafnar, nema Bú- iandstindur (3338 fet), strend nýpa fremst á nesinu. Grár líparít er í göngum og skriðum sunnan við skarðið eius og íyrir norðan það. Síðan riðum við út á Djúpavog fyrir framan Fossárdal yfir Fossá og svo út með að sunnanverðu. Fossárdalur er alllangur dalur og í honum 3 eða 4 bæir. jpegar riðinn er vanalegur vegur, sést svo sem ekkert af dalnum, því að þverhnýpt hamrabelti gengur þvert fyrir munna hans, en svo er sléttara undirlendi fyrir ofan; hamrahöpt líkt löguð ná og yfir mynnin á Hamarsdal og Geithellnadal. Fossá er töluvert vatnsmikil og illa reið nema um fjöru, af því að hún er riðin á eyrunum fyrir neðan hamrahaptið, sem fyrr var nefnt. Hrjóstrugt mjög er fram með Beru- firði að sunnan og eins nesið út af Búlandstindi, sem Djúpivogur skerst upp í. Við komum seint um kveld að Djúpavogi, og gistum hjá Valdemar verzlunarstjóra Davíðssyni. þ>ar vórum við nokkra daga um kyrrt, til þess að skoða landið í kring og bergmyndanirnar. Berufjörður skiptist í tvær greinir innst, og er hin nyrðri, sem gengur inn hjá Berufjarðar kirkjustað tölu- vert lengri; upp úr dalbotninum þar fyrir innan gengur fjallvegurinn Öxi í Skriðdal; syðri álman er að eins breið vík við Fossármynnið og Fossárdalur upp af. Fyrir aust.an og norðan Búlandstind skerst út nesið sem Djúpivogur gengur norðan í; á því eru margir tangar og víkur á milli, og fiúðir og sker hér og hvar fyrir framan, en margar eyjar og sker suður af því. Á nesi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.