Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 64

Andvari - 01.01.1883, Page 64
62 Ferð um allt í kring um þessar skriður, en sjálf skriðan rauðleit með grænum, gulum og svörtum æðum. Niður við sjóinn eru í görðum brimbarðir hnullungar af grjótinu úr skriðunni, neðst svartir og dimmbláir basalthnull- ungar, en ofar í fjörunni rönd af rauðu, gulu og hvítu grjóti. Brimið hefir borið líparíthnullungana hærra upp á ströndina, því að eðlisþyngd þeira er minni en blágrýtisins, svo að steinvölurnar hafa raðazt eptir þyngdinni. Hamarsá er töluvert mikið vatnsfall, ámóta á slærð og Hörgá; hún fær jökullit af nokkrum kvíslum, er í hana faila frá frándarjökli. Eyrar eru mikiar við ána fremst, og Hamarsfjörður að eins stutt vík. Að Hamarsdal liggja há fjöll, og berghöpt og hólabungur skýla honum að framan; þar eru 4 bæir, undiriendi mikið og góð beitarlönd. Eigi sáum við neitt af dalnum til muna fyrir þoku. J>rándarjökull suðvestur af dalnum er að sjá sem ákaílega mikil fannbunga; eigi kvað þó neinir skriðjöklar ganga út úr honum; hæsti tindurinn á frándarjökli er Sunnutindur og sóst vel efst úr Geithellnadal, eins og hamrakista að framan og jökull á alla vegu. Frá Hamarsá riðum við um Melrakkanes; þar er mjög hrjóstrugt, stór björg og stuðlabergshamrar á víð og dreif, rauðar og gular líparítskellur og ótal hellar á milli; einn af hellum þessum er 20 faðma langur og í honum var haldin þjóðhátíð 1874. Margir af hellum þessum eru hafðir til fjárgeymslu; fjárhús eru um þessar slóðir mjög léleg; eigi alls fyrir löngu vóru engin fjárhús önnur en hellar, fjárræktin öll byggð á útigangi, enda höfðu menn misst fjölda fjár um vorið, svo að sumir vóru nærri öreigar; nokkuð af þessum fjármissi er þó eflaust sjálfskaparvíti og að kenna illri fjárhirðingu, því að lönd sýnast hór vera einkar vel fallin til fjárræktar. — Geithellnaá er nokkru minni en Hamarsá, en þó aiimikið vatnsfali, á henni er og tölu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.