Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 67

Andvari - 01.01.1883, Page 67
aueturland. 65 breiðar stúkur inn af. í>að er einkennilegt, að standa fyrir innan fossbununa, að sjá óðaflugið á vatninu og heyra þrumuhijóðið; sífelldur úði og regn er í hellinum; hann er holaður í basalt og rauð sunduretin leirlög á milli innst í honum. — Hofsdalur er mjog langur; innsti og efsti hluti hans, Innri-Bót, er grasi vaxin engjaslétta, og dalbotninn luktur af hringmynduðum hamrabeltum, er ganga í stöllum hvert upp af öðru; svo enda tíestir dalir á austurlandi. Að norðanverðu við dalbotninn eru há fjöli, Hrossatindar; sunnan við dalinn eru enn hærri fjöll með löngum jökulbungum af Hofsjökli; fyrir ofan dalbotninn er líka jökull, og undan honum fellur Hofsá, eða þó réttar úr smávötnum við jökulröndina, síðan fellur hún í ótal smáfossum niður hamrabeltin niður í Innri-Bót. ]pað var ætlun mín, að reyna að komast yfir Hofs- jökul í Víðidal, og fara svo um öræfin fyrir norðan hann; það hittist svo vel á, að bóndinn á Hvannavöllum, innsta bæ í Geithellnadal, Sigfús Jónsson, var við heyvinnu hér í bótunum; hanu er gagnkunnugur í þessum óbyggðum, og var fús á að fylgja okkur, því að liann hafði opt farið í Víðidal til fjárleita og eins bak við jökulinn. Við riðum upp með jökulgili sunnan til við dalbotninn, því að þar er eini færi vegurinn; komum við brátt á jökul, gengum og teymdum hestana; færðin var góð, hjarn sem lítið sökk í, en þó veitti mjög örð- ugt að komast upp, því að snarbratt er upp gilið og urðu menn og hestar opt að staldra við til þess að kasta mæðinni; við vórum svo heppnir að allt var hulið hörðum snjó og rnjög litið um jökulsprungur. Á kletta- beltunum, sem stóðu upp úr jöklinum beggja megin við giliö uxu alstaðar stórar jöklasóleyjar og grasvíðir. far sem við fórum, er hvylft í jökulinn, nokkrir jökultindar (Tungutindar) eru sunnan við hvylftina, en hájökullinn Andvari IX. O
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.