Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Síða 74

Andvari - 01.01.1883, Síða 74
72 Ferð um hapt yfir dalinn þveran úr eintómum grjóthrúgum, þar er hver strýtumyndaður hóllinn við annan, og er þeim óreglulega hrúgað saman úr basaltsteinum, hraunmolum og »líparít ■. fessir Skriðdals-haugar eru að öllum líkindum myndaðir á ísöldinni, og eru til orðnir á þann hátt er nú segir. Jökultangi breiður og flatur lá út dalinn; á jökulröndina hafði safnazt grjót úr fjöllum í kring eins og alstaðar er títt við jökla; sumt af grjóti þessu lá í öldum, görðum og óreglulegum hrúgum fyrir framan jökulröndina, sumt var uppi á henni í keilum, því að opt bráðnar meira í kring um grjóthrúgur en undir þeim, og verður þar grjótstrýta með ís innan í; nú bráðnaði neðan af jöklinum hægt og hægt, svo að hann drógst aptur; þá urðu grjóthrúgurnar eptir og loks myndaðist vatn fyrir ofan, af því að vatnið úr ísnum, er bráðnaði, stöðvaðist í lautinni fyrir ofan grjótöldurnar; áin brauzt í gegn um hólana; við það grynnkaði vatnið og fylltist af árburði að ofan, svo að þar mynduðust eyrar og engjar. Svo eru ótal vötn til orðin bæði hér á landi og annarstaðar. Eg get heldur eigi betur séð, en að Vatnsdalshólar séu myndaðir á sama hátt; eldgýgir eru þeir eigi, það er auðséð, og eigi heldur skriða, því að slík skriða hefði ómögulega getað átt sjer stað eptir vanalegum náttúrulögum; skriður hafa opt fallið úr fjöllunum í kring, en þær hafa eðlilega eigi getað farið svo langt Væru yztu hólarnir skriða, yrðu þeir að hafa farið 15—20 sinnum lengri veg á liór um bil jafnsléttu en hæð sú er, sem þeir korau frá. Lögun hólanna mælir og á móti þessu. þ>að sem bezt sýnir upprunann er grjótið í hólunum; það er eigi sams • konar grjót og í fjöllunum næstu, heldur samsafn at' •ýmsum grjóttegundum lengst ofan úr dal og jafnvel lengra að ofan af hálendinu. Hóiarnir eru því að ætlun minni að eins jökulleifar. Vatn er þar fyrir ofan (Flóðið), eins ■og í Skriðdal, og er það altaf að grynnka af árburðinum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.