Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1883, Side 97

Andvari - 01.01.1883, Side 97
austurland. 95 Ef dalirnir væru sprungur svo tilkomnar, að jarðlögin hefði brotnað, þá yrðu jarðlögin að hallast frá þeim á báðar hliðar, en þau liggja lárett gegn um alla firðina og dalina; hefði jarðlögin sigið öðtu megin og svo myndað sprungu, þá hefðu þau ovðið að ganga á mis- víxl, en svo er eigi; sömu jarðlögin haldast á jafnri hæð beggja megin við firðina. fegar breidd og dýpt dalanna er nákvæmlega borin saman, þá getur hver maður séð, að þeir eru eigi sprungur, heldur breiðar dældir hvað þröngir sem þeir sýnast vera, því að breiddin verður alstaðar margfalt meiri en hæðin, svo að dalirnir eru eins og grunn trog í bergiðpf þegar menn standa í dalbotni, hættir mönnum ávallt við að gera of mikið úr hæðum dalbrúnanna, en sjá eigi fjarlægðina um dal- botninn þveran. J>að er af þessu og öðru auðséð, aó engin veruleg breyting hefir orðið á innbyrðis stöðu jarðláganna, við það að dalirnir mynduðust; þar verður því einhver jafn kraptur hægt og hægt að liafa holað þessar dældir í bergið, og hlýtur það því að vera ís og vatn, sem hefir komið þessu tilleiðar; íiestir jarðfræðingar eru nú á þeirri skoðun, að vatn og jöklar á ísöldinni hafi myndað flesta firði og dali. Upprunalega hafa dalirnir verið íhvolfir og aflangir, eins og spænt, hefði verið með bjúghníf úr berginu, eins og onn sést víða á Grænlandi, þar sem jökull er nýþiðnaður úr dölum/ en seiuna hafa myndazt brött standberg í hlíðunum ogstallar upp að brúnum, af því að frost og leysingar hafa sprengt smátt og smátt úr basaltlögunum, og þau klofna eptir beinum fiötum. jpetta sést bezt í dalbotnunum; þeir eru á austurlandi víðast hvar reglulega skeifulagaðir og eins og holaðir niður í gegn um basaltlögin, en þegar nær kemur, sjá menn eintóma smástalla hvern upp af öðrum, eius og hringsvið í leikhúsi, og fossar steypast þrep af þrepi niður í dalbotninn. Smátt og smátt þekjast dalbotnarnir af árburði, vötn fyllast og þar verða grasi vaxnar sléttur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.