Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1883, Side 104

Andvari - 01.01.1883, Side 104
102 Um hinn lærða skóla ÍslendÍDgar, og sannast þar að «heimskt er heima alið barn». En eins og það er nauðsynlegt lífi hverrar þjóðar að læra af útlendingum, eins verða menn og að gæta hófs í þeim hlut sem hverjum öðrum; meira má eigi sækja til þeirra, en þörf er á; og þá er aðalreglan þessi, að fyrst er að gæta nákvæmlega að, hvað vjer getum fengið hjá sjálfum oss, og hvað vjer þurfum að læra af öðrum, eptir því sem til hagar hjá oss, og hvernig þetta hvorttveggja má svo haglega saman fella, að það sýnist hafa átt saman frá öndverðu. Eins er nú og, ef vjer viljum við halda skóla vorum með reglugjörðum og breytingum til batnaðar, þá er gott að læra af öðrum, þó svo, að vjer tökum það fyrst og fremst til greina, hversu til hagar landi voru og háttum, og hvers vjer þurfum nauðsynlega með, og vjer getum eigi sjálfir veitt oss. Um fram allt megum vjer ekki sleppa samning slíkrar reglugjörðar við ráðgjafa íslands, eða þá menn, sem þekkja lítið til hvernig hagar á landi voru, eins og gert var um 1550, þegar biskupum var skipað að semja reglugjörð handa íslandi, en þeir «afsökuðu sig innvirðugliga frá að semja reglugjörðina, en kváðust mundu með ánægju skrifa undir það sem «hinir há- lærðu» semdi í Kaupmannahöfn handa þeim». (Ný Fjel. r. II, 102). En að mínu áliti er þetta sá stórkost- legi galli á gjöf Njarðar, skólareglugjörð Nellemanns 1877, sem hann hefir samið eptir hinum dönsku skóla- lögum Halls (1871), og að nokkuru leyti og eptir áliti nefndar þeirrar, er alþingi fal landshöfðingja að nefna hjer um árið, en sú nefnd mundi ekki eptir því, að hún átti að semja lög fyrir íslenzkan skóla, og því fór sem fór. Nellemann tók ýmislegt úr áliti þessu, sem bann hugði at betra væri, t. a. m. ákvæðið um byrjun og enda skólaársins, sem árinu á eptir var ængið breytt til þess sem áður hafðiverið; þetta er eitt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.