Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Síða 118

Andvari - 01.01.1883, Síða 118
' 116 Um hinn lærða skóla hafi kunnað eitthvað í bókinni og getað tafsað eitthvað upp úr sjer uppi við svörtu töbluna, þá hefir sú kunnátta mest líkzt þeirri, sem lærðir páfagaukar hafa, hjá öllum þorr- anum; alla dýpri eigna skilnipg heíir vantað, öll verk- leg notkun heíir verið lokuð úti, og þess vegna hafa menn verið að spyrja um, hvers vegna allt þetta skuli lært; það er eðlileg afleiðing fáfræðinnar. Síðan jeg fór úr skóla heíir þetta lítið breytzt hvað kennsluna snertir, — kennarinn er hinn sami enn —, en það sem kennt er, er ekki hið sama; nýja reglugjörðin hefir ‘) kippt burtu — þríhyrningafræði, 2) lagt það fyrir, að stærðafræði sje að eins kennd 4 fyrstu árin (áður öll) og þar með sleppt til burtfararprófs, og 3) að rúmmáls- fræði skuli byrja þegar í neðsta bekk; þetta þrennt er nú að hyggju minni jafnmörg axarsköpt; að sleppa þrí- hyrningafræði, er að sleppa sem því, einna nytsamast er og skemmtilegast í allri stærðafræðinni; menn eiga að læra um »ímgínerar« stærðir, »próportiónir« og »prógressiónir« — sem jeg lasta eigi — en svo mikið sem að læra að mæla hundaþúfu í túninu sínu — enn síður það sem hærra er, það er hulinn leyndardómur; hvað mönnum hafi gengið til þess að sleppa þessari fræði, get jeg ekki sagt, enda fæst ekkert svar hjá reglugjörðinni um það. fað þriðja, sem jeg nefndi, var, að námið í rúmmáls- fræði skyldi byrja í 1. bekk; til þess að nema hana, þarf, meiri skilning, meiri sjálfstæða hugsun, heldur en þeir hafa almennt, sem eru í neðsta bekk; og jeg veit það líka af eiginni reynslu að svo er; veturinn minn seinasta í skóla veitti jeg tilsögn tvoimur piltum í rúmmálsfræði, (það var fyrsti veturinn sem hún var kennd í neðsta bekk), og vóru þeir báðir óheimskir og ekki hrcin börn að aldri, og áttu þeir mjög erfitt með að skilja bið allraeinfaldasta; en það kom tilafþví, aðþeir höfðu eigi þá menntun nje hugsunarþroska, sem þarf til þess að læra slíkt, og er það fulleðlilegt. Hjer afleiðir að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.