Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Síða 123

Andvari - 01.01.1883, Síða 123
á íslandi. 121 yfirheyrslu ætlaðar daglega, hvort sem hún byrjar kl. 9 eða 8 á morgnana, og ætti eins vel við hið fyrra; það mundi vera bezt fyrir alla, pilta og kennara, enda veit jeg til þess, að keunarar Iiafa farið þess á leit við skólastjórnina, víst einu sinni ef ekki optar, að stundir byrjuðu í skólanum ekki fyrr en klukkan 9 í skammdeginu, en sú rjettarbót hefir strandað á hærri skerjum, sem fleira þai'flegt. Ef þessu yrði nú fram gengt, þyrfti piltar ekki að lesa allt kveldið þaullestur undir morgundaginn, en fengi tóm til þess að hnýs- ast í ýmislegt, sem þeim íinnst skemmtilegt og á við þeirra gáfna stefnu. Jeg man eptir því, að jeg átti opt og einatt að berjast við þann efa, hvort jeg ætti að vanrækja nokkuð af kennslugreinunum til þess að geta lesið það, sem mjer þótti mest gaman að og átti bezt við mig; en skyldan varð jafnan sigursælli og jeg varð að geyma hitt til sumarsins eða sunnudaganna, sem ætti þó að vera til liressingar og ljettis en elcki til hins. — Jeg get því ekki annað en talið það eina hina heppilegustu og þörfustu breytingu, sem gerð yrði; og það er svo gott að vita, að eptir áætlun minni gæti menn lært allt eins mikið og betur enda, en hingað til. — Annað er það, sem menn sjá af skránni, og það er að söngtími efri bekkjauna er ekki talinn með þeim 5 dagstundum, og er það minna í varið. Enhitt er meira í varið, að með þeirri skipun, er jeg hefi lagt til, er afgangs 1 vikustund á 5. og 6. bekk. hlú er annaðhvort að sleppa henni, en því tekur valla, eða nota hana til einhvers, og vildi jeg heldur það, en til hvers?; nú verð jeg að biðja friðsama menn að hræðast eigi nje hneykslast; þessa einu vikustund tvö síð- ustu árin legg jeg til að verði kennt eitthvað úr rjettar- ástandi íslands, eins og það er nú, skýrð hin helztu lög, sem snerta stöðu íslands í ríkinu, stjórnarskráin og önnur merk lög t. a. m. sveita og safnaða lög; þetta er alls ekki að kenna stjórnfræði, að búa pilta undir það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.