Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 125

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 125
á íslandi. 123 stað latínunnar ætti piltar að læra undir skóla eitthvað annað og vildi jeg þá leggja til, að þýzka yrði tekin, og kratizt í henni helztu málfræðisbeyginga, og lesinn kafii svo sem 50 síður í 8 blaða broti. «d, að hann hafi numið yfirlit yfir alla landafræðina», og «e, að hann hafinumið yfirlit yfir helztu viðburði í veraldar sögunni og ágrip af Islands sögu. Hvorttveggja þetta er svo heimskulegar kröfur, að það tekur valla tali. f>að er viðurkennt og liggur líka í augum uppi, hvað það er fjarri öllu lagi, að láta unglinga og börn byrja á yfirliti (ágripskennslan enn!) yfir við- burði með tilheyrandi ártalaþulum, þar sem allt innra samband, orsakir og afieiðingar hverfa alveg og allt verður tómt minnisverk, því meira, sem ágripið er minna; annaðhvort er að heimta einungis eins lands sögu, og þá íslands sjálfsagt, til inntökuprófs eða ein- hverja smákafla úr sögunni, merkustu tímabilin, til að mynda krossferðir, þrjátigi ára stríðið, og þá nákvæmar um þetta en ella; en hélzt mundi jeg leggja til að íslandssaga vœri heimtuð og ekkert annað í sögu, og jajnvel ekki nema t. a. m. fornöldin, en þá noklmð greinilega; sama er að segja um landafræði, þar œtti ekkert meira að heimta, en Islands landa- frœði, eða þá álmennan inngang til landajrœð- innar. Að því er tekur til 13. greinar skal jeg geta þess, að jeg hefi aldrei skilið það enn, hvers vegna ekki má prófa við burlfararpróf í íslcnzku eða móðurmálinu munnlega, eins og við öll önnur vorpróf, og vil jeg leggja það ti), að það verði leitt í lög; að öðru leyti breytist þessi grein, eins og cðlilegt verður, eptir því sem jeg hefi áður fram selt. Og um 10. grein borna saman við þessa grein vil jeg játa það, að jeg skil hana eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.