Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 126

Andvari - 01.01.1883, Page 126
124 Uin iiinn lærða skóla vel. Mjer þykir það rnjög heppilegt, sem áður hefir verið og enn er að nokkuru leyti, að brottfararprófið skuli vera tvískipt, þannig að fyrri hlutinn sje tekinn við árspróf í 4. bekk og síðari hlutinn svo eptir tvö ár. En eptir þeirri skipun sem jeg hefi lagt til, verða þessar greinir til fyrra hlutans að eins 3, danska landa- fræði og náttúrufræði, og skyldu einkunnirnar í þeim teljast til burtfararprófs einkunna eins og áður, en ekki til árprófs einkunna upp úr 4. bekk, eins og nýja r.eglugjörðin ætlast til. Við 14. grein er það athugavert, að liún heimta1' eigi, að prófdómendur skulu vera eiðfestir. Af því að starf þeirra er vandasamt, veitir ekki af, að vel sje búið um bnútana; það þarf til þess mjög samvizkusama menn, sem gera ekki einum hærra undir höfði en öðrum; en samvizkusemin er aldrei of mikil og fyrir henni liggja eða geta legið margar freistingar, en skjalsettur eiður myndi tryggja hana enu betur og vera henni sá varnarveggur, er engin venzl eða mægðir eða frændsemi myndi geta unnið bilbug á; eða: ef eiður getur ekki gert slíkt, þá getur heldur ekkert gert það, — fyrir því œtti hver prófdómandi við burtjararpróf að skrifa nafn sitt undir eiðskjal, er til tæki, að hann ynni eið að því uð gefa vitnisburð eptir beztu samvizlcu og án hlutdrœgm. Við 16. grein hefi jeg að alhuga: þar er gert ráð fyrir, að daglegar einkunnir sje gefnar um allan skólann; nú veit jeg að þeim hefir verið sleppt í 5. og 6- bekk, og verður það eigi álitið annað en heppilegt; einkunnagjöf er góð fyrir börn og mætti hafa þær t. a. m. í 1. og2. og ef til viil 3. bekk, en síðan eru piltar upp úr þess kyns barnaskap vaxnir; þá hafa þær og geta ekki haft tilætluð áhrif; sumir hugsa ekkert um þær og lesa þeirra vegna eins lítið og þeir ætla sjer; aptur aðrir lesa að eins fyrir þær, til þess að geta setið á efstu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.