Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 136

Andvari - 01.01.1883, Page 136
134 Um hinn lærða skóia er, að takast umsjónina á hendur, og hinn sem áður er fara frá; þetta er nú langóheppilegast; því að með þvf móti geta þeir menn orðið umsjónarmenn, sem hafa hvorki vit á nje vilja til að stjórna, og því getur ekkert verra verið; aptur verður hins vegar ef til vill duglegur umsjónarmaður að fara frá, þegar annar yngri kemur, einmitt um það leyti, sem hann er búinn að koma sjer á laggirnar, búinn að Iæra að stjórna og orðinn vel þokkaður af piltum. Jeg vona að öllum sje nokkurn veginn ljóst, hvað óráðlegt það þannig sje, að kennara- embætti og umsjón sje falin einum og sama manni; og að eina ráðið til þess að komast hjá þessu sje því það, að skilja umsjónina aptur frá kennaraembœttinu. J>að verður reyndar að fara þingleiðina til ráðgjafa, og ætti þingmenn ekki að láta það hindra sig frá því, að verða þessu samþykkir, að þeir hefði fyrir svo skömmu samþykkt hitt; þeim er engin skömm, heldur mikill heiður, að taka aptur það, sem þeir hafa »gert og vitað ’, ef það sannast, að það á ekki við og er ófarsælt. Ætti því þetta mál eða þessi breyting að fá góðar undir- tektir hjá þingmönnum í sumar, ef það skyldi koma til þeirra kasta, frá hverjum sem það kemur; sízt af öllu ætti þeir að fara að orðum þeirra manna, sem tala eins og sjera J>órarinn Böðvarsson talaði 1879 um reglugjörð- ina nýju, sem hann þykist eiga faðernisfimmtung í, og þykir svo sárt, að skuli vera fundið að. »Ann hver sínu, sagði kall, hann kyssti fjalbögg sitt». Hvað umsjónarmanninn snertir, þá eiga störf hans að ná yfir alla reglu innan og utan skóla (nema í kennslu- stundunum sjálfum) eins og hingað til heíir verið; hann má eigi vera uppstökkur, reiðigjarn eða hranalegur, heldur gætinn, siðvandur, og svo, að hann Iáti pilta bera virðingu fyrir sjer, því að ella kann svo að fara að hann bjóði eitt í dag, sem hann verður að taka, aptur morguninn eptir, og af því leiði óþokka og mis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.