Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Síða 141

Andvari - 01.01.1883, Síða 141
Um merki íslands. 139 fyrir alþingi og vdru þau þar löglega birt. Brjef Krist- jáns konungs 4. til Hinriks Krags, birðstjóra, um inn- siglið er dagsett 9. mai 1593; útdráttur úr því hljóðar svo: uViid at vi nu effter meenige vore undersatter oc Indbyggere paa vort land Issland, deris underdanigste an- fordring bafuer ladet giöre dennem it Indzeigel oc Zig- net. Ti bede vi dig og ville at du samme Indzegel till dig annamer oc udi goed forvaring hoes dig holder til stede, saa der med intit blifuer bezeiglet oc bekrafftiget, undtagen at naar nogen af fornefnte vore undersatter paa meenighedensz vegne dor udi deres an- liggende oc nödtorfftige sager vill Seigle oc forreise der fra Landet oc hid ned til oss udi vort Rige Danmarck, at da deris fuldmagt, Passbord oc andre brefue oc be- visz dennom medgifues, der med forzeglis, hafuendis paa vore vegne flittig agt oc opseende at udi andre maader intet med fornefnte Indzegel biifuer utilbörligen forseglet, oc naar du der fra landet forreisser, du da fornefnte Indzegel vel forvaret oc forseglet till din Fuldmegtig der samme stedsz ofuerantvorder oc befallar, at det udi lige Maader intit blifuer brugt, undtagen tilborligen oc, som forberort er, udi Lougmandensz nerverelsze oc fornefnte vore Undersatter til gafn oc besten. (MagnÚ3 Ketilsson, Forordn.: II, 169—70, Lovsaml. I, 127—28). jþetta brjef er í öllum verulegum atriðum samhljóða hinu fyrra, nema hvað hjer er nákvæmar tekið fram til hvers innsiglið megi hafa, og svo hefir konungur ekki viljað brenna sig aptur á því soðinu, að fela 6 eða 8 valin- kunnum íslendingum varðveizlu þess á liendur, heldur hirðstjóranum einum. Af brjefum þessum, einkum hinu síðara, er og auðsætt af hverjum rótum þessi beiðni landsmanna um sjerstakt innsigli er runnin: að koma í veg fyrir að menn gætu farið á bug við hina verzlegu stjórn í landinu sjálfu, sýslumenn, lögmenn og hirðstjóra, enn glapið konung og ginnt til þess að gera ýmisleg axar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.