Draupnir - 01.05.1903, Síða 101

Draupnir - 01.05.1903, Síða 101
DRAUPNIR. 133 landið, og öll þau tár, sem hún dró af augum elskenda, vina og vandamanna, var sem ekkert í samanburði við allan þann ófrið, málarekstur og styrjöld, sem út af örfunum hlauzt, og sem eldi eftir af í tugi ára. Báðir biskuparnir sæld- ust sömuleiðis í valinn, — auðguðu sjálfa sig, klaustrin, kirkjurnar og dýrlinga sína af honum, rétt eins og aðrir. Eins og vant er að vera í landplágum, var ekkert manngreinarálit ríkjandi, en alstaðar voru meiri og minni skörð fyrir skildi, en mismunandi stór og tilfinnanleg, því sumir misstu allt og fóru sjálfir á eftir, aðrir misstu og unnu þó við missirinn, og ennþá aðrir héldu lífinu, en sviftust heilsu og öllu öðru, og þeir voru verst farnir. Jón Arason missti Ara föður sinn og með honum framtíðarvonir sínar, en fékk ekkert í staðinn, því þau mæðgin áttu engan ríkan ættingja að erfa. Elín sleppti því ábúðinni á Laugalandi, og hokraði með eina kú og sex kúgildisær fyrst á Laugalandi og svo á Grýtu, en Jón sonur hennar vann þar fyrir henni og varð nú að slá slöku við þann mennta- vísir, sem hann hafði numið í klaustrinu í tóm- stundum sínum. Það leit því ekki út fyrir, að gæfan ætlaði að hlúa að honum í bráðina, og þó var hann orðinn fær eftir aldri í þeim fræð- um, sem viðkomu prestastéttinni. „En margur drukknar nærri landi", stendur þar. Skap Elínar tók engurn góðum breytingum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Draupnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.