Draupnir - 01.05.1903, Síða 143

Draupnir - 01.05.1903, Síða 143
DRAUPNIR. 175 ára fjarveru, hvað kirkjum og klaustrum hafði fénast og þar fram eftir götunum. Og þegar hann var búinn að átta sig á öllu þessu, og var þó engan veginn ánægður með ráðsmennskuna, fór hann að grúska í sakamálum frænda sins; rakst hann þá ofan á Hvassafellsmálið, og þá mundi hann eftir, að Bjarni var dauður í banni heilagrar kirkju. En hvar hann var dysjaður, mundi hann ekki. Hann lét kalla ráðsmennina fyrir sig, og þeir gátu eftir sannorðra manna sögusögn frætt hann um, að Bjarni hefði ekki verið dysjaður, heldur grafinn á kristinna manna hátt í kirkjugarðinum að Garði. „Maður, sem var fallinn í stærsta bann, grafinn í kristinna manna reit!" hrópaði biskup upp yfir sig. En það voru líka einustu orðin, sem hann sagði um það mál, sem vitnuðu um gremju eða van- þóknun. En hann spurði ráðsmennina stillilega, hvort ekkert myndi vera eftir af eignum Bjarna. Þeir vissu það ógerla; en þó héldu þeir að Óli, sonur Bjarna, mundi eiga einhvern part í Hvassa- fellinu, en þeir vissu ekki hve stór hann var. „Það er nú svo“, sagði biskup. „En er það satt, að Jón Sigmundarson sé giftur í öðru sinni, Björgu Þorvaldsdóttur frá Móbergi ?" „Þeir kváðu það satt vera". „Hverjir voru í ráðum með þeim í því" ?“ spurði hann ofur stillilega. Þeir sögðu honum það, og aðjón prestur Þorvalds- son bróðir hennar, staðarráðsmaður, hefði búið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Draupnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.