Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Page 20

Menntamál - 01.12.1938, Page 20
82 MENNTAMÁL. ritleikninnar, þyrftu engir að óttast það, að skriftin yrði bf kerfisbundin og' einhliða, eða þvinguð, þvi að mögu- leikarnir lil fjölbreytni stal’a og slíls eru svo miklir innan þessara marka, að engin bœtta er á, að persónueinkenni einstaklinganna biðu tjón við. Nú gæti legið nærri að varpa því fram, að einfaklasta leiðin til þess að samræma skriftina í skólum landsins væri notkun forskriftarbóka. En nú eru gerðir forskriftar margar til, einnig hér á landi, svo að samræmi í kennslu fengist ekki þeirra vegna, nema þá lielzt með því að taka eitt kerfi út úr og lögbjóða það, en banna hin öll. Að mínu álili kemur þessi leið ekki til mála, i fyrsta lagi vegna þess, að ég þekki ekkert forskriftarkerfi svo gott, að ég telji, að ]iað ætti svo ótvíræðan forgangsrétt, og í annan stað eru prentaðar forskriftir út af fyrir sig dauður bók- stafur, og einkum á það við um koparstunguskriftina, nema því aðeins, að kennarinn kunni stílinn, geti skrifað hann sjálfur, og liafi hann svo leikandi létl á valdi sínu, að bann geti kennt hann öðrum og látið nemendurna skilja til hlítar eðli Iians, byggingu og ásigkoinulag. En ég ]>ori að fullyrða, að kennarar yfirleitt, með örfáum undantekn- ingum, eru ekki færir um að kenna skrift vel eftir þeim forskriftarbókum, sem hér tíðkast mest. Einmitt og fyrst og fremst vegna þess, að þeir kunna ekki þá skrift sjálfir og geta ekki sýnt og útskýrt hana nógsamlega fyrir börn- unum. Aðferðin við „kennsluna“ er svo venjulega sú, að vandanum er varpað yfir á börnin, forskriftarbækur eru lagðar fyrir þau, þeim er sagt að skrifa textann og þau hvött til að láta stafina vera eins og fyrirmyndirnar, án frekari skýringa frá kennaranum. Afleiðingarnar eru misjafnar. Einslaka börn geta fengið góða rithönd, ]>ó að þetta lag sé viðhaft. Önnur fá seina og kræklulega hönd, er þau bafa náð með skilningslausri eftiröpun. Og enn önnur gela orðið svo að segja óskrifandi, vegna þess, að þau liafa tapað öllu sjálfstrausti í viðureigninni við þessi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.