Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Page 35

Menntamál - 01.12.1938, Page 35
MENNTAMÁL 97 Ef leitað er eí'lir orsökum, kemur í Jjós, að aðstaða kennarans við réttritunarkennsluna er miklu erfiðari en A'ið aðrar námsgreinir. Hann liefur lítinn eða engan liand- liægan bókakost við að stvðjast, námsefnið er svo víðtækt að heita má ótæmandi, ritliáttur viða mjög frábrugðinn framburði og orðaforði barna af skornum skammti. Kennarinn veit I. d. ekki, Jive mörg orð er sanngjarnt að ætlasl til, að börnin kunni að sltrifa rétt við lok skóla- tímans. Hann veit ekki, ó livaða orðum æfingar i stafsetn- ingu bjá yngstu börnunum ættu að byrja, eða livað með- albarn, t. d. í ,3. bekk, ætli að geta stalsett mörg orð rétt að loknu námsári, og Jiann liefur lilla eða mjög óljósa bugmynd um, livaða orð það ættu lielzt að vera. Orðaforð- iim, sem lil æfinga er valinn, er tekinn al' bandabófi eða eftir Jauslegu mati kennarans sjálfs. AIIl þetta og margt fleira veldur því, að kennslan blýtur að verða reiluil og ómarkviss. Sum jiessara atriða, sem nefnd liafa verið og erfiðleik- um valda við ltennsluna, eru þannig vaxin, að ekki verður xim þokað, en ó öðruni mætti ráða all-verulega bót. í ýmsum löndum Iiafa farið fram atbyglisverðar til- raunir, sem stefna i þá ált að létta starf kennarahs og gera kennsluna markvissari en áður var. Skal nú vikið lítið eitt að þeim rannsóknum. Fvrir rúmum 20 árum beindist ábugi ameriskra skóla- manna fyrir alvöru að því að rannsaka, bvað bægt væri að gera í þágu stafsetningarkennslunnar, svo að starfið yrði markvissara og betri árangur næðist. Það var ljóst í uppbafi, að ókleift var í almennum barnaskólum að kenna að stafsetja rétt öll orð másins, til þess var fjölbreytni ]>ess of mikill og tíminn of naumur. Varð ])á fvrst fyrir sú spurning, bvaða orð ætti fyrst og fremst að leggja áberzlu á í barnaskólunum. Svarið varð á þá leið, að þau orð, sem almennt væru mest notuð í daglegu lífi, væri bverju barni nauðsvnlegast að kunna að stafsetja. En bvernig átli að 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.