Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Page 47

Menntamál - 01.12.1938, Page 47
MENNTAMÁL 109 Lítil óvarkárni i hugsun eða óvandvirkni í verki — þarf eigi meira en illa sett strik eða staf, eða illa skrifaðan staf getur valdið miklu óþari'a erfiði og sárum vonbrigðum. Þar gerist engin þörf áminningar frá kennarans hálfu. Þessi tamning i vandvirkni og tieiðarleik er áreiðan- lega miklu meira virði skapgerð manna, en utanaðkunn- átta langrar bókar um siðfræði. Auk þessarra óijeinu mæta stærðfræðinnar, að hún er hentust allra námsgreina til að temja og þroska skynsemi manna og fleiri mikilsverða eiginleika, á hún einnig sin beinu mæti. Hún iá mátt til að hrífa hugi manna með hreinleik sín- um og fegurð, og hefir því sjálf göfgandi listrænt gildi. Þau mæti stærðfræðinnar eru þó ekki öllum föl, fremur en mæti annarra lista. Allir vita að notagildi stærðfræðinnar er mikið. Ég hefi nú bent á að menntagildi hennar er engu minna, svo að einnig þar er hún meðal fremstu greina. En jiað er eins mcð stærðfærðina, og aðrar greinar, að gildi þeirra, fvrir In ern einstakling, er mjög kennslunni háð. Hjátrúin á sérgáfur og sérhæfni manna er all útbreidd og liefir mörgu illu valdið. Um það þarf fátt að ræða hér. Stærðfræðin þarf að vísu á alhliða gáfum að halda ef til vill í ríkara mæli en nokkur önnur grein, en hún get- ur hagnýtt sér að fullu og jafnan þroskað hverja eina grein mannlegrar hugsunar, og er fjarst því allra greina að vera „sérgáfunni“ liáð. Hitt er víst — og ])að verðum við kennarar að vita — að ef hörnin geta ekki fengið áliuga á náminu, er ekki góðs árangurs að vænta, og vakni óbeit á einhverri námsgrein eru góðar framfarir útilokaðar. Flest börn eiga erfitt með að einbeita liuganum að af- mörkuðu viðfangsefni um lengri tima. Það þurfa j)au þó auðvitað að læra, og það kennir stærðfræðin þeim, en meðan sú kunnátta er ekki til, má einnig komast að stærð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.