Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Page 96

Menntamál - 01.12.1938, Page 96
158 MliNNTAMÁL lil notkunar við námið. Þessi iijálpartæki eru siðan smám saman lögð til hliðar eftir því sem þekking harns- ins og leikni eykst. Við reikningskennsluna á fyrsta og öðru skólaári og jafnvel lengur er nauðsynlegt að iiafa slík lijálpargögn við hendina. Liggur þá næst fvrir að athuga, livernig slik tæki séu bezt úr garði gerð. Hlutir eins og dýra- likön, hermenn úr málmi o. fl. þess iiátlar er ekki vel íallið til slikrar notkunar, vegna þess að athygli harns- ins beinist um of að hverjum Jilut fyrir sig, en síður að því, sem til var ætlazt, sem sé fjölda þeirra. lljálpar- tækin verða að vera einföld, og þannig úr g'arði gerð, að athygli harnsins beinist sem mest aðeins að fjölda þeirra. Þau verða að vera létl í vöfum, ódýr og notkun þeirra má eigi fylgja mikill hávaði. Af þeim tækjum, sem hafa verið og eru noluð iiér, má nefna kúlugrindina. Hana ætli að ijafa í hverjum smábarnahekk. Ekki mun þó vera hægt að nota hana sem einstaklingstæki. Veldur því hæði tivað hún er dýr og eigi nógu einföld. Sem reikningstæki í'yrir hvert barn má nota kubba, spjöld úr pappa eða tré, pinna, kúlur o. fl. Lausar kúlur, sem raðað er á götótla pappaplötu, lief- ur þann kost, að auðvelt er að raða kúlunum í ákveðn- ar tölumyndir, þar sem þær eru notaðar, en ókostur- inn er, að þær eru venjulega brothættar og notkun þeirra fylgir nokkur hávaði. Oft eru þær einnig liafðar svo litfagrar, að aliiygli barnsins beinist meir að liverri einstakri kúlu, en miður að lieildinni. Sívalir trépinnar af ýmsum litum, 15—25 cm langir og 3—4 mm i þvermál, eru góð tæki, einkum til þess að gera börnum Ijósan mun á einingu og tugum, og tel eg heppilegt að nola þá með pappa eða tréspjöld- unum, sem ég minnist á síðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.