Menntamál - 01.12.1949, Qupperneq 25

Menntamál - 01.12.1949, Qupperneq 25
MENNTAMÁL 147 ist, hrapar í gjótur og gjár sjálfum sér og öðrum til lít- illar ánægju. Og unga fólkið á mesta fífldirfsku. Á þessu sumri er ferðazt meira um hálendi Noregs en nokkuru sinni fyrr og dásamleg hressing er það að ferðast í fjalla- kyrrðinni eftir drunga og myrkur vetrarins, erfiði, brauð- strit og biðráðir. En hvernig er umhorfs á fjöllunum um þessar mundir? Ferðalangarnir þreyta kapphlaup um að komast að f jallaskálunum, þar standa þeir í biðröðum til að komast inn, síðan standa þeir í biðröðum til að ná sér í mat, og loks standa þeir í biðröðum til að hljóta hvílustað á gólfinu! Þótt þessu sé ekki alls staðar svona farið, þá sýnir þetta, að notkun frítímans er að verða skrípamynd af því, sem vera ætti. Vér, kennarar á Norðurlöndum, eigum hér mikið verk- efni fyrir höndum, við verðum að stuðla að útgáfu alþýð- legra fræðirita um Norðurlöndin og hina dýrlegu náttúru þeirra og hvetja æskulýðinn til að athuga af alúð jurta- lífið, dýralífið, jarðmyndanirnar, skógana, sléttlendið og ströndina, þar sem brimótt hafið kveður töfrandi óð. Hér er gnótt viðfangsefna, sem geta hrært huga og sál barna og ungmenna, gefið tómstundum þeirra lífsgildi og látið þeim í té margt til að glíma við á löngum og köldum vetr- um. Það þarf að vekja hjá þeim innri þörf og þrá eftir að kynnast undrum náttúrunnar, þá verða ferðalögin dásam- leg ævintýri, sem endast þeim til uppörvunar langt fram yfir líðandi stund.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.