Menntamál - 01.12.1949, Qupperneq 30

Menntamál - 01.12.1949, Qupperneq 30
152 MENNTAMÁL b. með samvinnu við barnaverndarráð, barnaverndar- nefndir, skóla, sóknarpresta og aðra aðila, er að slík- um málum vinna, c. með því að stuðla að því, að uppeldisheimili verði stofnuð og starfrækt. 4. gr. — Verði barnaverndardeildir stofnaðar í öðrum byggðarlögum, skal Reykjavíkurdeildin ganga í samband við þær, enda séu lög og reglur þess sambands í samræmi við yfirlýstan tilgang félagsins og samþyktar á fulltrúa- fundi, þar sem fulltrúar frá væntanlegum deildum eigi sæti. Þessi ákvæði marka vítt og fjölbreytilegt starfssvið. Margs konar erfiðleikar geta hamlað þroska barnsins, því þarf verndin og önnur þau úrræði, sem að gagni skulu koma, að vera fjölþætt. Viðfangsefni félagsins eru því mörg, en það er enn þá ungt og lítils megandi. En ef margir verða til þess að efla og styrkja þennan félagsskap, mætti þó bráðlega ráðast í einhver aðkallandi viðfangsefni. Að mínu áliti þarf fyrst og fremst að hrinda í framkvæmd skipulagðri rannsókn á afbrigðilegum börnum, hvar sem er á landinu. Þetta tel ég eitt mikilvægasta atriðið. Við þurfum að geta gert okkur ljóst, hvernig ástandið er í raun og veru. Samkvæmt þeim niðurstöðum verður síðan að ákveða endanlega hagnýtar framkvæmdir. Þó mega framkvæmdir til úrbóta ekki að öllu leyti bíða þessarar niðurstöðu, heldur verða þær að hefjast nú þeg- ar. Fjölmörg verkefni á þessu sviði eru svo auðsæ og brýn, að engra rannsókna þarf til þess að ráðizt sé í að leysa þau, enda þola þau enga bið. Þetta á t. d. við um fjöldann allan af þeim börnum, sem þegar eru komin út á glapstigu. Þeirra vegna þarf hið bráðasta að hefja raunhæfar að- gerðir. Verði þau látin halda áfram í villu sinni, eru þau sjálf í bráðri hættu, en draga auk þess fjölmörg önnur börn með sér út í vandann. Þessa uppsprettu þarf að stöðva, en það verður ekki gert á annan hátt en að lækna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.