Menntamál - 01.12.1949, Qupperneq 38

Menntamál - 01.12.1949, Qupperneq 38
160 MENNTAMÁL þingi, bæði á fundum og í kring um þá, og ekki síður við ýmsar máltíðir, teboð o. s. frv. En þegar fulltrúar voru hvattir til að láta í ljós álit sitt um þingið, kosti þess og ágalla, og hvers þeir óskuðu viðvíkjandi næsta þingi, létu nokkrir þess getið, að þó að þeim væri gamla London kær, væri hentugra að velja næst kyrrlátari stað þar, sem menn þyrftu ekki að dvelja dreifðir. Mér fannst mikið um hið frjálsa, glaðlega og lýðræðislega andrúmsloft, sem ríkti á þinginu, og tjáði þinginu og forráðamönnum þess þakkir fyrir það á þessum fundi. Og satt að segja hafði ég reynt ofurlítið þolrifin í þeim Því að þegar óskað var eftir meiri þátttöku í umræðum á 2. fundi þingsins, sneri forseti máli sínu til okkar nokkurra fulltrúa frá fjarlægum hornum veraldar, sem talin eru, með ofurlítið ögrandi glettni. Hann skal strax fá að heyra eitthvað um þetta og síðan fleira, áð- ur en lýkur, hugsaði ég. Og í umræðunum um alþjóðatungu- mál fékk ég tækifæri til að prófa, hve stillt væri sveigjan í Engilsöxum, þó að ég væri slíku ekki með öllu ókunnugur. Nokkrir menn utan enskumælandi landa höfðu eðlilega tjáð sig fylgjandi því, að sambandið notaði aðeins ensku fyrst um sinn að minnsta kosti, þar eð ekkert annað mál gæti komið sambandinu nándar nærri að slíku liði. Tók ég í þann strenginn. Hins vegar taldi ég, að hvorki Eng- lendingar né Ameríkumenn ættu það fyllilega skilið, því að þeir notuðu mál sitt í ýmsu gálauslega á alþjóða vett- vangi. Þeir ættu ennþá eftir að læra að tala og rita alþjóða ensku (ekki þó basic English), hrúguðu saman ýmiss konar orðum og orðasamböndum, sem lægi ákaflega önugt fyrir útlendingum. Nefndi ég áþreifanleg dæmi um þetta, bæði úr bókum um viðskiptamál, kennslu- og uppeldismál, — bókum, sem ætlað væri að fara um alla jörð, einnig milli- ríkjasamninga o. fl. Kvað ég enskumælandi þjóðir þurfa að stúdera sitt mál í þessu skyni, hvernig þyrfti að tala og skrifa fyrir útlendinga víðs vegar á jörðinni, enda væri slíkt engin furða, þar eð Bretar og Ameríkumenn flæktust
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.