Menntamál - 01.12.1949, Qupperneq 58

Menntamál - 01.12.1949, Qupperneq 58
180 MENNTAMÁL SIGURÐUR SIGURÐSSON: Ritháttur íslenzkunnar. 11. Orð og orðmyndir. Hugleiðingar mínar í þessum þætti um rithátt móður- málsins verða dálítið hrafl um orð, beygingarmyndir o. íl., svo sem viss orð, sem mér virðast óheppilega valin, og svo óviðfelldin orðasambönd. Verður sumt af þessu miðað við ýmislegt smávegis, sem ég hefi einstöku sinnum skrif- að hjá mér úr bókum og blöðum. Fyrst vík ég þó stuttlega að vissum atriðum í nýju kennslubókunum, sem nefndar voru í kaflanum um staf- setningu. I bókunum virðist lögð mikil áherzla á það að kenna ungum og gömlum að beygja fornafnið ýmis. Nú má ekki lengur tala um ýms dæmi eða segja og skrifa ýmsra hluta vegna. Hafa þessar myndir þó lengi verið algengar í mæltu máli og riti. Nú ber að rita ýmis dæmi og ýmissa hluta vegna. Virðist mér þó enn meiri vandi að nota rétt kven- kynsmyndirnar af fornafninu í þgf. og ef. eintölu. Ég tel víst, að breyting þessi á meðferð fornafnsins hafi við ein- hver rök að styðjast. — En ég leyfi mér að spyrja: Voru þessar algengu myndir svo óhæfar í riti, að ekki væri lengur viðunandi? 1 öðru lagi vík ég lítið eitt að fornöfnum fyrstu og ann- arar persónu. Bækurnar sýna tvenns konar fleirtölu þeirra, við, vér og þið, þér o. s. frv. — Væri ekki vert að gera til- raun til að endurvekja í ritmáli aðgreiningu á tvítölu- myndum og hinum eiginlegu fleirtölumyndum? Þá að- greiningu gera margir enn í ræðu og riti, þó að þeir geri það ef til vill ekki í daglegu tali. — Þessi aðgreining finnst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.