Menntamál - 01.12.1949, Qupperneq 69

Menntamál - 01.12.1949, Qupperneq 69
menntamál 191 þessi efni: Frumsamdar bókmenntir á Esperanto, Bronté systurnar og fæðingarstaður þeirra, fæðingarstaður Shakespeares og leiklistarstarfsemi þar, Heklugosið síðasta og þáttur eldgosa í íslenzku þjóðlífi, Gobelin verksmiðj- urnar í París, enska skáldið Browning og húsmæðra- fræðslu í Hollandi. Valdi nú allur þingheimur úr einn fyrirlestur, og hlaut höfundur hans lárviðarsveig, svo sem venja er til í skóla S. B. E. T. Vil ég nú biðja lesendur að athuga, hvernig farið hefði um framkvæmd þessarar ritgerðarsamkeppni, ef notuð hefði verið einhver þjóðtungan. Ritgerðirnar voru eðlilega að talsvert miklu leyti metnar eftir stíl, málgæðum og jafn- vel framsögn. Hefðum við t. d. notað ensku, hefðu Bretar haft miklum mun betra tækifæri til sigurs, auk þess sem sumir frönsku kennararnir kunnu alls ekki ensku, en voru vel færir í spönsku og kenndu hana í skólum sínum. Ná- kvæmlega sama máli gegndi auðvitað um frönskuna og hollenzku, og íslenzku þarf ekki að nefna í þessu sam- bandi. Vona ég nú, að það sem ég sagði um nauðsyn esper- antotungunnar í þessum skóla sé lesendum skiljanlegt og ekki álitið órökstuddur áróður. í þættinum: spurningar og svör, kenndi margra grasa, þar eð fólk var yfirleitt forvitið um hvers annars hagi. Það var þriggja manna ,,heilabrotanefnd“, sem um svörin sá, en bauð áheyrendum að svara þar, sem þeir þóttu vita betur. Spurningar, er ísland og íslendinga snertu voru: Hver er í aðalatriðum munur á heimilislífi Frakka, Hol- lendinga, íslendinga og Breta? Notkun heita vatnsins á Islandi, og hvernig er háttað íslenzkum ættarnöfnum? Var manni frá hverju landi boðið að svara og urðu nemendur margs vísari. Umræðuefnin hneigðust, eins og eðlilegt mátti teljast, mest að kennslumálum og uppeldis. Þar á meðal voru: Erindi um samband foreldra við skólana. Ensk skólastýra reifaði málið og ræddi allmikið um hin s. n. foreldrafélög,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.