Menntamál - 01.12.1949, Page 77

Menntamál - 01.12.1949, Page 77
MENNTAMÁL 199 Landabréfabók. Eitt af því, sem vantar tilfinnanlega við kennslu barna, og liefur vantað lengi, er viðunandi landabréfabók. Bók sú, sem nú er baslað við að nota, mun aldrei ltafa verið hugsuð nenta til bráðabirgða, enda eins og livert annað neyðarúrræði að þurfa að bjóða hana börnum. \f einhverjum ástæðum, sem kennurum eru ekki kunnar, liefur dreg- i/t ár frá ári að bæta úr jtessari brýnu þörf. Og enn heíur ekki verið tilkynnt, að úrbóta sé að vænta á riæstunni. Ég vil með línum [tessum leyfa mér að vekja athygli hlutaðeig- enda á jtví, að auðvelt mun að fá ódýrar landabréfabækur meðal ná grannajjjóðanna. Sérstaklega hef ég í liuga sænska bók, „Bergvalls skoleatlas", sem aðeins kostar 90 aura sænska, og mundi verða til stór- kostlegra bóta. Ef bókin væri pöntuð í stóru upplagi, mundi hún vafa- laust fást fyrir töluvert lægra verð. Ég veit með vissu, að margir kennarar telja, að rétt sé'áð útvega þessa bók, eða aðra hliðstæða sem allra fyrst, og nota hana meðan verið er að bíða eftir prentun á okkar bók. Hún mætti gjarnan vera á veg- unt bóksala, ef einhverjir meinbugir yrðtt á öðru, j)ví að hún yrði strax keypt upp. Vænti ég, að jjetta verði tekið til gaumgæfilegrar athugunar. Sigurður Gunnarsson. Steingrimur Benediktsson sá, sem á erindið um kristindómsfræðsluna í Jtessu hefti, er fædd- ur á Sauðárkróki 20. mai 1901. Hann lauk prófi frá Hólaskóla 1922, fór síðan til Noregs og Danmerkur og stundaði ]>ar landbúnaðar- störf um eins árs skeið. Kennaraskólann sótti hann veturinn 1933—’34 (öldungadeild) og lauk þaðan prófi. Haustið 1934 varð liann kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjum og hefir starfað við hann síðan. Erlendis kveðst hann liafa kynnzt kristilegu leikmannastarfi og hafa helgað því tómstundir sínar síðan. Hann stofnaði K. F. U. M. á Sauðárkróki og hefir hin síðari ár verið formaður sama félagsskapar í Vestmannaeyjum. Hallgrímur Sæmundsson, höfundur greinarinnar ,,í sumarskóla S. B. E. T.“ er fæddur 19. júní 1926 á Mýrum í Hornafirði, lauk kennaraprófi 1948 og hefir síðan verið kennari í Elöfn í Hornaiirði.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.