Menntamál - 01.12.1949, Page 79

Menntamál - 01.12.1949, Page 79
BÆKUR GEGN AFBORGUN. íslendingasagnaútgáfan er eina útgáfufyrirtæki landsins, sem gcfur / landsmönnum kost á að eignast bækur sínar með hóflegum mánaðar- ( greiðslum. ( Nú þegar getið þér fengið allar ÍSLENDINGASÖGUR, 13 bindi ) á kr. 520.00 í skinnbandi, BYSKUPA SÖGUR, STURLUNGA ) SÖGU, ANNÁLA og NAFNASKRÁ, 7 bindi í skinnbandi á kr. / 350.00, og RIDDARASÖGUR, 3 bindi á kr. 165.00. ) Þcssar bækur fást allar með kr. 100.00 mánaðargreiðslum, liver ( flokkur fyrir sig eða allir í einu. ( Ef þér hafið áhuga fyrir því að eignast fornrit íslendinga, þá ) kaupið bækur vorar. ) íslcn(lii.-a.*asa£im.aútéáían. li.f. ' Túngötu 7 - Pósthólf 73 - Sími 7508. ( Frætíshjunálaslarifstofan er opin daglega kl. 9—12 og 13—16.30, nema laugar- daga aðeins kl. 9—12. Viðtalstími frœðslumálastjóra er daglega kl. 10—12. Á öðrum tímum aðeins eftir samkomulagi. AUK SKÓLAMÁLA eru afgreidd i skrifstofunni mál, er varða: BÓKASÖFN OG LESTRARFÉLÖG (Ingimar /óhannesson). FÉLAGSHEIMILAS/ÓÐ (Þorsteinn Einarsson). FRÆÐSLUKVIKMYNDIR (Viggó Nathanaelsson). ÍÞRÓTTANEFND OG ÍÞRÓTTASJÓÐ (Þorst. Einarsson).

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.