Menntamál - 01.12.1949, Side 80

Menntamál - 01.12.1949, Side 80
Jólatækur — afakækur s ★ Brim og boðar. Frásagnir af svaðilförum og sjóhrakningum við strcndur íslands. Mikill fjöldi mynda. ★ Drottningin á dansleik keisarans. Heillandi skáldsaga eftir Mika Waltari, liöfund „Katrínar Mánadóttur". ★ Þjóðlífsmyndir. Þættir úr íslenzkri menningarsögu. Þriðja rit i bókaflokknum „Sögn og saga“. ★ Ást en ekki hel. Spcnnandi ástarsaga eftir S/augiitcr, höfund bókanna „Líf í læknis hendi“ og „Dagur við ský“. ★ Silkikjólar og glcesimennska. Ný útgáfa þessarar umdeildu sögu, sem kom fyrst út fyrir nálega aldarfjórðungi síðan. ★ Þegar ungur ég var. Dásamleg skáldsaga eftir snillinginn Cronin — cin af hans bcztu bókum. ★ Ævikjör og aldarfar. Fjórtán þættir eftir Oscar Clausen, fróðlegir og skcmmtilegir. ★ Hann sigldi yfir sæ. Vel gerð og skemmtileg sjómannasaga cftir Rauer Bergström, prýdd teikningum. ★ / kirkju og utan. Ritgerðir og ræður eftir sr. fakob Jánsson. ★ Lœknir eða eiginkona. Áhrifamikil saga um ungan kvenlækni, scm heldur sig geta virt að vettugi köllun sína sem eiginkona og móðir. DRAUPNISUTGAFAN . IÐUNNARUTGAFAN Pósthólt 561 - Reykjavík - Sími 2923.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.