Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 18

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 18
Annar vinnumaðurinn reis upp að glugganum og kallaði: — Guð blessi þig, hver er maðurinn? Eitthvað var kallað á móti, en það heyrðist ekki fyrir óveðrinu. Allir sátu steinþegjandi, og hálfgerð ónot fóru um alla. Ég varð hræddur. Ætli það sé ekki einn af jóla- sveinunum eða tröllkarl eða skessa? Ellegar draugur, Móri eða Skotta? Það væri hræðilegt. Ég hafði heyrt svo margt um þetta. Vinnumaðurinn leit til pabba: — Ég get ekki heyrt orðaskil. Það er líka óskiljanlegt, að nokkur mennsk- ur maður sé á ferð í þessari blindösku stórhríð. Pabbi sagði: — Farðu fram og bjóddu honum inn. Vinnumaðurinn hikaði við, og önnur vinnukonan sagði: — Það getur verið varasamt, maður veit ekki hvað getur verið á ferð. Pabbi stóð upp og fór að ganga fram baðstofu- gólfið, og bjóst pilturinn þá líka til að fara. — Þess þarf ekki, sagði pabbi og gekk fram. FANNBARINN GESTUR Það leið alllöng stund. Allir sátu þegjandi. Ég held, að ég hafi svitnað. Svo heyrðist mannamál frammi í göngunum og gríðarmikið stapp. Hurðin opnaðist. Pabbi kom inn og maður með honum, fannbarinn nokkuð, þótt hann hefði stappað af sér versta snjón- um. Hann heilsaði fólkinu, og svo voru honum feng- in þurr föt. Gesturinn hét Rögnvaldur og var þaðan úr sveit- inni, á leið heim til sín. Hann hafði villst, en rekist á bæinn. Allir urðu fegnir, að hann komst af og ubku nú aftur gleði sína. Gestinum var borinn jólamatur. Þegar hann hafði snætt, var farið að lesa jólalesturinn. Var það mjög ' hátíðleg stund. En þá þekktust ekki jólasálmarnir, sem nú eru sungnir á jólunum. Þeir voru þá ýmist ekki til eða ekki komnir inn í sálmabókina. Lesturinn var langur, og ég sofnaði undir lestrin- um, en vaknaði víst bráðlega aftur. Þá var fólkið að drekka kaffi og borða kleinur og pönnukökur og skrafa saman. Svo var ég háttaður og sofnaði ákaf- lega vært út frá kertinu mínu. Mér fannst ég finna, að englarnir væru hjá mér. Það kvöld var ekki slökkt á öllum kertunum, og ég gleymdi víst það kvöld að segja: •— Jesús gef mér eilíft Ijós, sem aldrei slokknar, eins og mér hafði verið kennt að segja, þegar slökkt var á Ijósinu, að öllum háttuðum í baðstofunni á kvöldin. Svona voru jólanæturnar í barnæsku minni, full- ar af sannri hátíð með ólýsanlegum unaði og ein- hverju töframagnl. Það var alvarleg gleði og unaðs- leg alvara, sem hvíldi yfir öllu. Það var eiginlega ekkert til skemmtunar. Ekkert jólatré, engar jóla- gjafir nema einhver ný flík, sem'menn fóru þá fyrst í, það var ekki spilað eða sungið nema sálmarnir með húslestrinum. En gleðin var svo undarlega unaðsfull, af því að þá nótt var frelsari heimsins fæddur. Það var eins og maður fyndi dýrðina í upphæðum, friðinn á jörðu í hinni lágu baðstofu og velþóknun Guðs með mönn- unum. Nú óska ég öllum börnum, sem þetta lesa: Gleðileg jól í Jesú nafni! Fr. Fr. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.