Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 15

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 15
— Ég geri það strax! Þakka þér fyrir og gleði- leg jól! sagði jólasveinninn og fór brosandi burt. Þið getið e. t. v. líka notfært ykkur þetta ráð, og sagt frá því ef einhver er í vandræðum með jólagjöf handa ungum vini hér á landi eða ann- ars staðar. Jafnvel ef þið eigið frændur eða frænkur í Kanada, sem skilja eitthvað í íslensku, getið þið hjálpað þeim til að viðhalda gamla móðurmálinu með því að senda þeim ÆSKUNA. Þar var haldið upp á 100 ára afmæli landnáms íslendinga á þessu ári, og fóru margir héðan til að hitta afkomendur gömlu landnemanna. Var alls staðar vel tekið á móti frændunum frá ís- landi. Það væri því kærkomin kveðja að senda ÆSKUNA, því hún er heimilisblað fyrir alla fjöl- skylduna. Ég þakka ykkur árið, sem er að líða og vona að nýja árið verði gott og heillaríkt. GLEÐILEG JÓL Ingibjörg. Ég mætti þessum áhyggjufulla jólasveini um daginn. — Hvað er að sjá þig! Hvers vegna ertu ekki brosandi eins og allir hinir jólasveinarnir? spurði ég. — Brosandi! Það er nú ekki gott að ferðast um brosandi og eiga eftir að fá gjafir handa ótal börnum, og jólin bráðum komin! svaraði jóla- sveinninn. — Og vita ekki einu sinni hvað ég á að gefa þeim. Slíkt hefur aldrei komið fyrir mig áður! bætti hann við. — Nú, ef það er ekki annað en þetta, sem am- ar að þér, þá get ég hjálpað þér, sagði ég. — Heldurðu það! kallaði hann. — En það er svo erfitt, vegna þess hvað börnrn eiga margt nú á dögum. Þau eiga bókstaflega allt! — Nei, nei ekki allt! Og ég veit um nokkuð, sem mundi gleðja þau, sagði ég. — Nú, blessuð segðu mér þá strax hvað ég á að gefa þeim! — Þú getur áreiðanlega gefið mörgum þeirra ÆSKUNA í jólgjöf. Gerðu þau sjálf að áskrif- endum. Ég veit, að þau verða ánægð með slíka jólagjöf. Nú hvarf áhyggjusvipurinn af jólasveininum. Hann brosti og sagði: — Þetta var gott ráð. En hvernig fer ég að því? — Þú snýrð þér bara til afgreiðslu ÆSKUNN- AR að Laugavegi 56, Reykjavík. TALŒTONAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.