Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 101

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 101
Myndin í vatninu Ú að var blankandi logn þetta kvöld. Það var í miðjum júní. Andamamma var að labba niður að vatninu með fimm aumingjalega unga á eftir sér. Andamamma hélt hreykin og stolt út á vatnið og sýndi ungunum, að þetta væri alveg óhætt, engin hætta. En ungarnir biðu í hnapp við vatnið. Svo synti andamamma að bakkanum aftur. Ungarnir voru ekki lengi að hoppa niður á bakið á henni, og svo synti hún út á vatnið. Ungarnir urðu dauðhræddir. Einn fór að hagræða sér og varð það til þess, að hann datt í vatnið. Hann varð ósköp hræddur og reyndi að hlaupa á eftir mömmu sinni á þessu ein- kennilega vatni. Hún synti á undan honum. Hann fann að þetta var ósköp gaman, bara að róa sér áfram með fótunum. En, hvað var þetta? Fyrir framan sig sá hann mynd af sér í vatniriu. Honum brá við og hann tók á öllum kröftum til að komast til mömmu sinnar, sem nú var búin að hrista hina ungana út í vatnið. Þegar hann kom til systkina sinna sá hann, að það var alveg eins með þau. Mynd þeirra var í vatninu. Þegar hann fór að líta í kringum sig, sá hann, að stóru fuglarnir litu niður í vatnið og fóru svo að snurfusa sig á eftir. Var þá þetta nokkurs konar spegill, sem sagði þeim til um útlit þeirra? Svo bað- aði hann vængjunum af ánægju yfir þessari upp- götvun að hafa fundið þetta út. Nú fann hann, að á vatninu var slíkur töfraheimur, að hann hét að fara Óli litli hafði sent pabba sínum óskalista yfir þær jólagjafir, sem hann óskaði sér helst að fá. — Og hvað fékk hann svo? Fylgið línunum, og þá komist þið að því. aldrei af því. En nú fór að koma kalt inn að fiðrinu hans og þá þorði hann ekki annað en að fara til lands og þurrka sig. Þegar hann kom upp á steininn í fjörunni, veifaði hann vængjunum ótt og títt. Þá kallaði til hans gamall fugl utan af vatninu: „En sú fluglist. Smyrðu heldur fiðrið þitt.“ Hvað var það nú? Og fuglinn kallaði aftur. „Það er aftur undir stélinu." Unginn fór að þreifa með litla nefinu. Jú, hér var efnið. Svo smurði hann alla bringuna og magann. Nú var hægt að leggja út á vatnið aftur. fjöldans, þegar þeir leggja af stað. En höfðinginn brosir aðeins eins og hann vildi segja: „Ef þeir geta ekki hlaupið af sér þræl, þá eru þeir ekki heldur verðugir að eignast dóttur mína. Menn verða brátt harla hljóðir, þegar Bjarnarkló rennur innan skamms fram úr keppinautum sínum og kemur ( mark heilu spjót- kasti á undan hinum. — 8. Aliir horfa af eftirvæntingu á höfðingjann. í fyrstu sat hann kyrr og var sem í leiðslu. Svo barði hann spjótskafti sínu mörgum sinnum í grundina. Hann var mjög reiður, — reiður við hermennina ungu, sem létu óþekktan skógarmann sigra þá í kapphiaupinu. — 9. Eftir skamma stund gefur höfðinginn merki um að keppni í bogfimi skuli byrja. Á stein nokkurn, langt í burtu, var sett upp- stoppuð rjúpa. Fuglshamurinn hafði verið fylltur með grasi og honum komið þannig fyrir, að hann Ifktist lifandi fugli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.