Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 79

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 79
REYKINGAR f RÚMINU. Hvers vegna á að hætta reykingum? Eitt af því áhrifamesta, sem kom fram í rannsóknunum í Albany og Faringham var, að fljótlega dregur úr hættunni á að menn fái hjarta- áföll eftir að þeir hætta að reykja. Á síðastliðnum 10 árum hafa reyk- ingar lækna í Bandaríkjunum minnkað svo, að þær eru ekki nema sem svarar helmingi af því, sem gerist meðal annarra í þjóðfélaginu, og minna en einn þriðji þeirra reyk- ir sígarettur nú, en fullur helming- ur þeirra gerði það áður. Á þessum sama tíma hefur fjölda dauðsfalla af völdum kransæðasjúkdóma með- al breskra lækna fækkað að mikl- um mun. Það virðist vera eitthvað samband milli tíðni skyndidauða og reykinga, en það breytist þegar hætt er að reykja. E. t. v. hafa reyk- ingar einhver áhrif á blóðstorknun- ina og auka ertingu hjartans, sem hleypir af stað hjartaáföllum. Hvern- ig sem það gerist eru sannfærandi töifræðileg rök fyrir þvl, að séu sígarettureykingar lagðar niður, verður árangurinn sá, að kransæða- dauðinn fer þverrandi. Hvað um pípu og vindla? Hvað hjartasjúkdómum viðkemur, virðast pípu- og vindlareykingar ekki auka þá mikið. Sjúklingur, sem með engu móti getur hætt að reykja, breytti mjög til batnaðar með því að reykja pfpu eða vindla. Það verða sjálfsagt aldrei til hættulausar sígarettur, frekar en meinlaust viskí, bjór eða fullkomið öryggi þegar farið er yfir fjölfarna götu. Með s:um mætti e. t. v. gera sígarettur eins hættulitlar og vindla, en það getur orðið erfitt að gera gréin fyrir hvort þær séu það. Bj. Bj. þýddi. Þegar faðir minn lá banaleguna, sagði hann við mig: „Ég er hræddur um, að ég geti ekki arfleitt þig að öðru en fjórum lífsreglum, en ég býst við, að þær komi þér að góðu haldi, því að þú ert svo líkur mér. Reglurnar eru þessar: 1. Óttastu aldrei það, sem þeir segja. Þeir eru ekki til nema í f- myndun þinni. Það eina, sem máli skiptir, er það, sem þú gerir. Hvað þeir segja, skiptir engu máli. 2. Því meira sem þú skuldar, því E. MAXWELL: FJÖGUR HOLLRAÐ meiri hlutdeild eiga aðrir í þér. Var- astu efnishyggju, en njóttu gæða lífsins, eftir því sem þau berast þér. 3. Taktu létt á alvarlegum hlutum, en alvarlega á því, sem virðist vera léttvægt. 4. Vertu alltaf fyrri til en aðrir að hlæja að sjálfum þér. Það er eitt- hvað hlægilegt við alla. Vertu aldrei smeykur við að játa veikleika þinn og yfirsjónir. Ekki veit ég, hve vel ég hef nyt- fært mér þessar lífsreglur, sem fað- ir minn arfleiddi mig að. En því meira sem ég fylgist með fólki, sem auðgast, þvf meira finnst mér til þeirra koma. Þær eru ekki háðar gengislækkunum. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.