Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 91

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 91
Svolitið um tötrabrögð Við, sem höfum æft okkur í spila- göldrum og öðru smávegis, verðum alveg forviða þegar við sjáum leikna töframeistara leika listir sín- ar, hvað þá ef við sæjum indverska fak'ra sýna listir sínar, t. d. að þylja særingaþulur. Evrópumaður sem eitt sinn var viðstaddur töfrasýningu hjá fakír í Indlandi horfði á að hann kastaði löngum kaðli upp í loftið. Hann hékk þarna niður úr' beru loftinu lengra en augað eygði. Síðan klifraði dá- lítill strákhnokki upp eftir kaðlinum og hvarf líka sjónum áhorfendanna upp í loftið, og þegar áhorfendur fóru að verða hræddir um hvað af honum hefði orðið, klifraði fakírinn sjálfur upp í loftið og eftir stutta stund brunaði hann sér niður eftir kaðlinum með drenginn undir hend- inni. Þó að Evrópumaðurinn yrði hissa gleymdi hann ekki að taka mynd af þessu — hann tók margar myndir. En þær sýndu það, að kað- allinn hafði alltaf legið á jörðinni meðan á sýningunni stóð og að hvorki fak'rinn eða strákur sá, sem var honum til aðstoðar, höfðu hreyft sig úr sporunum. Fakírinn hafði með öðrum orðum dáleitt allan áhorfendaskarann og gert honum sjónhverfingar. Og mörg önnur fræg töfrabrögð fakíranna eru með sama móti og þetta — eintórriar skynvillur. Töframaðurinn Houdini, sem er dáinn fyrir mörgum árum varð frægur um allan heim fyrir listir sín- ar. Það var sérgrein hans að láta binda sig á höndum og fótum eða loka sig inni, en losna svo á einn eða annan dularfullan hátt úr prís- undinni. Einu sinni lét hann loka sig inni í fangaklefa, sem eflaust hefur þótt nægilega tryggur, því að dauðadæmdur morðingi hafði verið geymdur þar næst á undan honum. Og handjárn voru sett á Houdini áður en hann var látinn inn í klef- ann. Engin verkfæri hafði Houdini til að brjótast út, en samt leið ekki nema stutt stund þangað til hann hafði smeygt af sér handjárnunum og var kominn út úr klefanum. — Við annað tækifæri lét hann binda sig á höndum og fótum og slðan HVERS VEGNA SYNGUR í SÍMASTAURUM? í raun og veru syngur ekki í sjálf- um símastaurunum, heldur berst ,,söngur“ símaþráðanna gegnum þá. Og símaþræðirnir „syngja" ekki nema að vetrinum eða í köldu veðri. Eins og menn almennt vita, þenjast hlutir út við hita og dragast saman við kulda. Sama máli gegnir um símaþræðina. í sumarhitanum hanga þeir slakir milli stauranna, en þegar vetrar, dragast þeir sam- an og stríkka eins og strengir á hljóðfæri. Eins og ekki þarf nema smávægilega snertingu til að vekja hljóð af streng hljóðfæris, þarf ekki nema vindblæ til að símaþráðurinn hljómi. Sá hljómur bergmálar og margfaldast í staurunum. Börnunum þykir jafnan mjög gaman að þrýsta eyranu upp að staurnum og hlusta á hann „syngja". kasta sér ofan í djúpa á. Eftir stutta stund skaut honum upp og hafði þá losnað við fjötrana. Það er eng- inn sem hefur getað útskýrt hvernig Houdini fór að þessu, og leyndar- mál hans fór með honum í gröfina. jafnt. Eitthvert mesta dýpi, sem mælt hefur verið, er rúmir ellefu km í Kyrrahafinu. Piccard not- aði stálklefa, sem var kúlulaga. Fyrsta ferðin mistókst, en svo lærð- ist hvernig vatnsþrýstingurinn vex við hvern metra, sem farið er niður. Þegar komið er niður á 15—20 m dýpi verður hann vel merkjanlegur. Þegar Piccard fór I kúlu sinni niður á 400 metra dýpi var þrýsting- urinn 15 tonn á fersentimetra. Svo það hefði ekki verið gott, ef sam- skeyti eða dyraumbúnaður hefði bilað. Prófessor Piccard var ekki venju- legur landkönnuður, en hann jók þekkingu manna á jörðinni allri og lofthjúpnum, sem þekur hana. Pic- card var heiðraður fyrir rannsóknir sínar á eðli loftsins og hafsins, af háskólum margra landa. Störf hans komu öllum þjóðum til góða. Pic- card andaðist árið 1962. Hann var viðurkenndur sem helsti sérfræðing- ur heimsins í sínum vlsindagreinum. ÞorvarSur Magnússon. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.