Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 94

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 94
Eg gerist andamamma V —n Einu sinni var ég að gera tilraun- ir með ungar stokkendur og reyna að finna ástæðuna til þess, að and- arungar, nýskriðnir úr egginu, sem klekjast út ( útungunarvél, eru styggir og mannfælnir. Þessu er öf- ugt farið um grágæsarunga. Þeir hlaupa í trúnaðartrausti eftir fyrsta manni, sem á vegi þeirra verður, og telja hann móður sína. Stokkandar- ungarnir vildu aftur á móti ekki sjá mig. Þegar ég tók þá úr útungunar- vélinni og þeir voru enn óskrifað blað, hræddust þeir mig samt, ílýðu og hnipruðu sig í næsta myrkra- skoti. Hvernig stóð á þessum mun? Ég minnist þess, að einu sinni hafði ég látið Mexíkóönd unga út nokkr- um stokkandareggjum og að litlu ungarnir vildu ekki þýðast hana sem móður. Jafnskjótt og þeir voru orðnir þurrir,. hlupu þeir brott frá henni og ég átti fullt í fangi með að safna þeim saman. Aftur á móti haifði ég eitt sinn látið feita, hvíta aliönd unga út stokkandareggjum, og þessa fósturmóður höfðu ung- arnir þýðst, eins og hún væri þeirra rétta móðir. Þetta hlaut að stafa af kallhljóði hennar, því að I útliti var aliöndin ennþá ólíkari stokköndinni en Mexíkóöndin. Það, sem henni var sameiginlegt með stokköndinni, Hér á eftlr verSur blrtur kafli úr bók- innl „TalaS við dýrin", eftir hinn heims- kunna vísindamann og dýrasálfræðing Konrad Lorenz. var kallhljóðið (en stokköndin er hinn villti forfaðir aliandarinnar), sem hafði haldist svo til óbreytt, enda þótt hún væri fyrir löngu orð- in húsdýr. Af þessu dró ég þessa ályktun: Ég verð að garga eins og stokkönd til þess að fá ungana til að fylgja mér. Ég kom þegar þessari hugsun minni í framkvæmd. Þar sem hópur hreinræktaðra stokkandarunga átti einmitt að skríða úr eggjunum laug- ardaginn fyrir hvítasunnu, lagði ég eggin I útungunarvélina, tók því næst ungana í umsjá mína jafnskjótt og þeir voru orðnir þurrir og hermdi eftir kallhljóði móður þeirra eins vel og ég gat. Þessu hélt ég áfram f margar klukkustundir eða hálfan dag. Þetta bar ákjósanlegan árang- ur. Litlu andarungarnir báru fullt traust til mín, og þegar ég, sem hélt sífellt á'ram að garga, fór með hægð burt frá þeim, fylgdu þeir mér fúslega eftir í þéttum hóp, alveg með sama hætti og ungar fylgja móður sinni. Með þessu hafði ég ótvírætt fært sönnur á tilgátu mína. Ungar, nýskriðnir úr egginu, eru gæddir meðfæddum andsvörum við kallhljóði móðurinnar, en ekki við útliti hennar. Allt, sem gefur frá sér hið rétta kallhljóð, telja þeir móður s na, hvort sem það er nú feit, hvít Peking-önd eða maður, sem er langtum stærri. Staðgengill móður- innar má þó ekki vera of hár. Ég hafði sest í grasið hjá andarungun- um, þegar ég hóf tilraunina, og mjakaði mér sitjandi frá þeim til að fylgja mér. En jafnskjótt og ég stóð upp og reyndi að fá þá til að elta mig, þegar ég gekk uppréttur, brugðust þeir, skimuðu leitandi í allar áttir, nema upp til mín, og ekki leið á löngu áður en þeir hófu upp þetta nístandi tfst frávilltra andar- unga, sem oftast er kallað „grátur“. Þeir gátu með engu móti sætt sig við þá staðreynd, að móðir þeirra væri orðin svona há. Ég varð þvf að 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.