Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 90

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 90
L. Prófessor Agúst Piccard Eftir stúdentspróf fór hann ( tækniháskólann í Zúrich. Það bar ekki mikið á honum í skólanum og fáir mundu hafa trúað, að Piccard yrði heimsþekktur vísindamaður. Öll námsárin hélt hann áfram að gera tilraunir með loftbelgina og hann varð þekktur fyrir þær tilraun- ir, en flestir litu á loftbelgina sem leikföng. Nú vita allir, að sé komið yfir vissa hæð er svo lítið súrefni I loft- inu, að menn geta ekki lifað. Vegna þessa eru loftstillingartæki höfð ( flugvélum. Þetta vissi enginn, þar til Piccard fann þetta út árið 1920. Mörgum fannst þetta mjög ótrúlegt þá. Piccard var mjög nákvæmur í öll- um mælingum s'num og það jafnt á hlutum, sem menn almennt héldu að væru þýðingarlausir, en reynd- ust síðar undirstöðuatriði í vfsind- um. Piccard varð sérfræðingur í gerð loftbelgja og háloftarannsókn- um. Nú fóru menn ( mörgum löndum að stunda svona rannsóknir og árið 1933 komust Rússar upp í 18500 metra hæð í loftbelg, sem var 950 kg að þyngd og litlu seinna kom- ust þeir í 24920 metra hæð, en þeir gátu líka notað reynslu Piccards. Eftir að Piccard hafði í áratugi rannsakað háloftin og eðli andrúms- loftsins þá vendir hann sínu kvæði ( kross og fer að rannsaka hafdjúp- ið. Hafið þekur jörðina að sjö tí- undu hlutum. Hið fagra landslag, sem maðurinn gengur um og hefur daglega fyrir augum er aðeins þrir tíundu af yfirborði hnattarins. Þegar farið var að mæla haf- dýpið reyndist það ákaflega mis- Menn fóru fyrstu ferSina ( loftbelg' 21. nóvember 1783 í Frakklandi. Piccard var frá Basel í Sviss, sem er mjög gömul borg og nafn Pic- cardættarinnar má rekja aftur til ársins 1377. Margir af ættinni höfðu verið embættismenn, sumir prestar. Piccard fór snemma að vinna og byrjaði sem sendisveinn á hóteli í borginni. Mestum frítíma sínum eyddi hann í að búa til loftbelgi og athuga hvað þeir komust hátt. Hann varð seinna vísindamaður og starfs- sviðið var 16940 metrar upp í háloft- in og alit niður.( 3150 metra niður I dýpi ha'sins. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.