Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 75

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 75
BARIMAHJAL Foreldrar Siggu litlu þurftu að fara að heiman og komu henni fyrir hjá nágranna sínum. Fyrsta kvöldið, sem Sigga var þar, vildi hún ekki borða. — Líkar þér ekki maturinn? spurði konan. — Nei. — Hvað er hún mamma þín vön að gefa þér? — Soðin egg. Konan fór þegar fram í eldhús og sauð egg. Þegar hún kom með þau vildi Sigga ekki líta við þeim. Konan varð hissa. — Sagðirðu ekki, að mamma þín væri vön að gefa þér soðin egg? — Jú, sagði Sigga, en ég borða þau aldrei. Steinn hafði verið úti að leika sér með öðrum börnum, en kem- ur hlaupandi inn til mömmu sinnar með öndina í hálsinum og segir: — Mamma, er kölski maður? — Nei, nei, hann er miklu verri en nokkur maður, sagði mamma hans. — Er hann þá kvenmaður? Stína var nýkomin í sveit. Þar voru margir hestar og þar á meðal folaldsmeri. Konan fór að fræða Stínu: — Sjáðu, þessir tveir stóru hest- ar þarna eru pabbi og mamma litla folaldsins. [ sama bili hneggjaði tryppi skammt frá. — Og þarna hnerraði vinnukon- an, sagði Stína. —o— Inga litla var ákaflega samhalds- söm og alla þá aura, sem hún eignaðist, lagði hún í bankann. Einu sinni var hún á gangi með mömmu sinni og áttu þær leið fram hjá bankanum. Inga vildi þá endi- lega fara þar inn. — Þú ætlar þó ekki að taka út peningana þína? sagði mamma. — Nei, en ég ætla að sjá, hvað hrúgan er orðin stór. — HvaS eigum við að gefa honum í jólagjöf? Kjörorðið er: ÆSKAIM FYRIR ÆSKUIMA 73 ■■■■■■■■■■i^H^^^^B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.