Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 86

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 86
 en þau eru 12 að tölu, og límið þau ofan á sogrörin (sjá mynd E). Ofarlega í eitt þlaðið er sett smá gat, en gegn- um það er þræddur tvinnaspotti, sem notaður er til þess að hengja stjörn- una á jólatrésgrein. Það er ekki hlaupið að því að láta blýant standa á oddinum á fingur- gómnum á sér, en þó er þetta hægt með því að beita brögðum. Hérna á myndinni sjáið þið, hvernig farið er að því að láta þungamiðjuna hverfa niður fyrir fingurgóminn og þá er leikurinn auðvitað léttari. Við tökum vasahníf, stingum oddinum á honum í blýantinn eins og mynd- in sýnir og nú getum við látið blý- antinn standa á fingurgóminum. Hann þarf ekki einu sinni að standa beinn — hann stendur þó að hann hallist og dettur ekki í hug að detta á gólfið. Reynið þið! ér kemur stjama til að hengja upp á vegg. Þið get- ið gert eina eða fleiri, smáar eða stórar. Þessi hérna er um það bil 20 sentimetrar I þvermál. Efnið í hana er pappaspjald, sogrör og stinnur silfur- pappír. Klippið mynd A út úr blaðinu eða teiknið þennan hring á hvítan pappír, t. d. með hjálp kalkipappírs. Þegar þið hafið gert þessa kringlóttu plötu, þá Ifmið hana upp á pappaspjald og klippið út eftir hringnum utanverðum. Þar næst límið þið niður sogrör af sömu lengd og sést á mynd C á öll 12 strikin á pappaspjaldinu. Á mynd D sést, að endar röranna ná aðeins að hringnum, sem gerður er af punkta- línum. Leggið létta pressu, t. d. bók, ofan á pappaspjald og teiknið á það mynd B og klippið eða skerið síðan „skabalonið" út, en það má nota til þess að strika eftir á tvöfaldan silfur- pappír, sem sfðan er klipptur til (sjá mynd). Berið slðan Ifm á miðju blaðanna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.