Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 68

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 68
auHdtttHH „Ekki vil ég vera púki og prakk- ari," sagði Jónsi. „Það er svo and- styggilegt. En við getum ekki verið búáifar held ég. Ég er hræddur um að við getum. ekki gert verkin. Ég vildi bara að ég væri orðinn dá- lítið stærri." „Ég er viss um að ég get gert þau,“ sagði Gvendur, „og þú getur hjálpað mér.“ Bræðurnir læddust nú ofan stig- ann og niður í eldhús. Þar voru tómar hlóðir, rusl á gólfi og allir hlutir á tvístringi. „Líttu á göngin og tröppurnar," sagði Gvendur. „Þú hefðir ekki þurft að missa svona niður af hrís- inu I gær. Nú verðum við I tíu mln- útur að sópa það upp. En hvað ert þú áð klóra þarna I músaholu I veggnum?" „Hvað heldur þú að ég hafi fund- ið?“ sagði Jónsi „Brýnið hans pabba.“ „En hvað þú varst heppinn," sagði Gvendur. „Legðu það þarna hjá sætinu hans. Þetta er eitt af því sem búálfar eiga að gera. Ég veit að pabba þykir vænt um, þeg- ar hann sér það.“ Það var lifnað I hlóðunum og eld- urinn brann ágætlega. Gvendur sóp- aði allt og prýddi og þurrkaði ryk af stólum og öðrum húsgögnum, og svo lagði hann á borð. Jónsi íók allt ruslið og brenndi það. En nú heyrðist fótatak. Pabbi var að koma. Bræðurnir þutu eins og elding upp stigann og voru horfnir áður en hurðin opnaðist. Bóndi kom inn, horfði I kringum sig, neri stírur úr augum og horfði svo aftur. Hann horfði á hreina gólf- ið og allt I röð og reglu, og loks á eldinn. Hann gekk að honum og vermdi sig, eins og til þess að vita, hvort þetta væri veruleiki eða mis- sýning. Hann leit á hreinu glerin í glugganum, þar sem morgunskin- ið streymdi inn. Svo kallaði hann: „Mamma, mamma: Það er komin blessun ( búið aftur.“ Hann gekk að stiganum og kall- aði upp um stigagatið: „Drengir, ÞARNA ER LUND ÞEIRRA LÉTT: :l±3UO NllliaNV 90 UndQQ NIGUO NRH U3 U3H N3 drengir, búálfurinn er kominn aftur. Hann hefur fundið brýnið mitt, sem ég hef leitað að f marga daga. Ekk- ert gat komið sér betur. Þegar ég RÁÐNINGAR Á GÁTUM Á BLS. 65 1) Vegna þess að hann hefur ekki augu í hnakkaum. 2) Jafningja sinn. 3) Enginn, sá þriðji varð hræddur og flaug f burtu. 4) Maðurinn. Hann skríður áður en hann lærir að ganga, og þegar hann er orðinn gamall gengur hann við staf. 5) Nóttin er alltaf á milli þeirra. 6) Fullur maður er mjög óstöðug- ur, en flaskan er stöðugust, þegar hún er full. 7) Þegar það er frosið. 8) Blýantarnir. . 9) Bókstafurinn h. 10) Til þess að setja þær á höf- uðið. brýni Ijáinn minn með því, þá flug- bítur hann, og þá gengur mér svo vel að slá.“ Það var mikið um dýrðir á heim- ilinu. Það var ekki talað um annað en búáffinn allan daginn, og um kvöldið setti bóndi sjálfur stóra skál fyrir hann, fulla af glóðvolgri kúa- mjólk. „Sá guli hafði rétt fyrir sér,“ sagði Gvendur um kvöldið, þegar þeir voru háttaðir. „En við verðum að halda þessu áfram. En ég vildi bara að pabbi vissi að við erum búálf- arnir.“ „Það vildi ég líka,“ sagði Jónsi og stundi við. „Ég skal segja þér nokkuð,“ sagði Gvendur. „Við skulum ekkert minnast á þetta fyrst um sinn. Því að það er ekki alveg víst að við get- um alltaf verið svona duglegir. En ef við getum það, þá ætla ég að segja pabba alla söguna." IV Nú. leið hver dagurinn af öðrum, og alltaf unnu búálfamir verk sín. Bóndi sagði nú móður sinni og sonum sínum, að hann ætlaði til sjávar og vera burtu í hálfan mán- uð. Drengirnir lofuðu að setja mjólk- urskálina fyrir búálfinn á hverju kvöldi og reyna að vera góðir dreng- ir. Og svo fór bóndi af stað. Bræðumir notuðu sér nú, að pabbi þeirra var ekki heima og unnu á daginn. Þeir reyttu illgresi úr görð- unum, hreinsuðu kringum öll hús, löguðu girðingar, hlúðu að trjám og blómum og báru að þeim áburð. Þegar bóndi kom heim, sá hann að mikil umskipti voru orðin á heim- ilinu. Þakkaði hann það allt búálf- inum og blessaði hann í hverju orði. „Já, hann hefur sannarlega flutt aftur blessun í búið,“ sagði amma. „Ég aflaði nú svo vel, að ég gat ekki stillt mig um að kaupa tvenn fagurgræn drengjaföt í kaupstaðn- um, önnur eru ofurlítið minni en hin. Ég vona að búálfurinn geti ver- ið í öðrum hvorum." 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.