Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 19

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 19
Skopparakringlur úr brenndum leir. Myndin í miðju er brot úr leirkrukku og sýnir fullorðinn mann leika sér að skopparakringlu. Brúður þeirra verið klæddar á svipaðan máta eins og við þekkjum. Það er helst á Ítalíu, Grikklandi og í Egyptalandi sem slík leikföng hafa fundist. En mjög sennilegt er að slíkt hafi einnig þekkst annars staðar fyrr á öldum þótt minjar hafi ekki fundist víðar. Á myndunum má sjá að bruðurn- ar hafa verið með hreyfanlega handleggi og fætur, og fornleifa- fræðingar hafa fundið leikbrúður sem voru þannig gerðar að hægt var að láta þær hreyfa sig með því að toga í þræði á þeim. Einnig hafa fundist leikbrúður sem eru ennþá eldri eða frá því um 1500 árum f. Kr. Þær eru frá Egypta- landi, skornar út í tré og prýddar með hári úr perlum. Drengirnir hafa auðvitað einnig haft einhver leikföng. Fundist hefur miög fallega gerður leikfangahest- ur, og það meira að segja á hjólum. Hann fannst í Rómaborg og er tal- inn vera frá því um 200 f.Kr. Skopparakringlan er skemmti- legt leikfang og mjög gamalt. Forn- leifafræðingar hafa fundið skopp- arakringlur af nær sömu gerð og nú þekkjast, en miklu skrautlegri með ýmiss konar myndskreyting- um. Og það er útlit fyrir að börnin hafi ekki verið ein um þetta leik- fang, því á myndinni má sjá fullorð- inn leika sér að skopparakringlu. Bæði drengir og stúlkur hafa leikið sér með bolta. Þeir voru ekki. loftfylltir eins og nú þekkist, heldur vafðir úr leðurreimum og hafa því verið nokkuð harðir, en endingar- góðir. Það er alveg víst að smábörn hafa átt hringlur. Fundist hafa slík- ar hringlur úr bronsi með smástein- um og öðru innan í, til þess að hringla með. Leikfangaverslanir hafa senni- lega ekki verið til fyrir 2000 árum, því sennilega hafa þrælar verið látnir smíða leikföng barna auð- ugra foreldra. En þó er ekki alveg Sitjandi leirbrúffa meS hreyfanlega handleggi. ómögulegt að einhvers konar versl- un, þar sem börn gátu keypt, hafi verið til. Því hvað áttu þau annars að gera við sparibauka? í Þýskalandi hefur fundist alda- gamall sparibaukur úr leir af róm- verskum uppruna. Það kemur dá- lítið skringilega fyrir, en þess ber að minnast, að Rómverjar réðu um langt tímabil yfir stórum hluta Þýskalands, en urðu slðar að hörfa þaðan og skildu þá eftir sig ýmsar minjar. — (Hj.) Aldagamall rómverskur sparibaukur, gerSur úr leir, fundinn f Þýskalandi. Brúða með hreyfanlega handleggi og fætur, búin til úr leir. •vernig léku börn sér í gamla daga? Mörg ykkar hefðu víst gam- an af að vita eitthvað um það. Það er ekki hægt að segja frá því hvern- ig börnin léku sér fyrir 2000 árum, en talið er að þau hafi verið heima til sjö ára aldurs, en síðan farið til einhvers konar náms eða vinnu- þrældóms. En hvernig léku þau sér? Ekki voru til vélræn leikföng eins og nú. En þið verðið sennilega undrandi yfir að frétta, að það hafa fundist leirbrúður frá því um 400 árum f. Kr. Á myndunum má sjá hvernig þær litu út. Sennilega hafa sumar 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.