Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 65

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 65
INGÓLFUR DAVÍÐSSON: Blóm Freyju og Maríu I heiSnum sið voru ýmsar jurtir helgaðar Freyju. Þetta voru allt góðjurtir, flestar notaðar til lækn- inga. Þegar kristin trú vann bug á heiðninni, hlaut Freyja að lúta í lægra haldi fyrir Maríu mey. Færðist þá bæði helgi og nöfn margra Freyjublómanna yfir til Maríu. Jurtir voru mikið notaðar til lækninga fyrr á tímum, enda var þá óhægt um vik að hlaupa í lyfja- búð eftir pillu eða meðalaglasi. Ým- is hindurvitni voru að vísu blönduð sumum gömlu læknisráðunum. Nú á tímum eru gamlar lækningajurt- ir rannsakaðar vísindalega og leit- að nýrra. Flestir þekkja gulmöðru, en hún er hér algeng um land allt og mynd- ar víða stórar, fagurgular, ilmandi breiður á grýttum grundum til mik- illar prýði. Var hún algeng á gömlu vallargörðunum, og tíndu mörg börn hana í vendi. Sumir landnáms- menn kenndu bæi sína við gul- möðruna, sbr. nöfnin: Möðrudalur, Möðrufell og Möðruvellir. Hafa menn haft mætur á gulum ilmandi breiðunum — ekki þó eingöngu fyr- ir fegurðar sakir. Fleira kom þar til. Gulmaðra var helguð Freyju til forna víða um lönd. Með kristnitök- unni erfði María mey möðruna, ef svo má að orði kveða. Var gul- maðran sums staðar á Norðurlönd- um kölluð „sængurhálmur Maríu meyjar". Til eru sams konar ensk og þýsk nöfn á jurtinni. Gömul sögn hermir, að María hafi lagt gulmöðru undir Jesúbarnið í vöggunni, þar eð maðran var eina jurtin sem asn- arnir höfðu skilið eftir ósnerta. Talið er, að hestar og asnar sneiði hjá möðru, en t.d. kýr éti hana með góðri lyst. Gulmaðran var fyrrum notuð sem sængurhálm- ur á Norðurlöndum og ef til vill einnig á íslandi. Varði hún tals- vert fyrir flóm, og þægilegur er iim- urinn. Te var drukkið af möðrunni, var það talið heilnæmt og örvaði svita. Sums staðar var marðan látin í rúm sængurkvenna og í vöggu ungbarna til heilla. En gulmaðran átti tvennt tii. Henni var stundum stráð á gólf veislusala til þrifnaðar og ilmbætis. En þá átti að vera hætt við, að veislan endaði með óróa og áflogum! Þess vegna var hún sums staðar í Danmörku og Suður-Sví- þjóð kölluð þrætu- eða óróajurt. En líklega hafa veislusvínin átt sök- ina. Grikkir og Rómverjar notuðu gul- möðru til lækninga. Gulmöðruseyði, blandað víni, átti að draga úr eitri höggorma og sporðdreka og enn- fremur að lækna hlustarverk, ef safinn var látinn drjúpa í eyrun. Sænski grasafræðingurinn Linné ráðlagði gulmöðruseyði gegn sina- teygjum og við sumum húðsjúk- dómum. Nú er að mestu hætt að hagnýta gulmöðruna, en mikil var frægð hennar fyrr á öldum. Hún var lækn- ingajurt helguð Freyju og síðar Maríu. Nokkrir forfeðra vorra kenndu bæi sína við hana. Margir kannast við vísuorð Gröndals: „Tíndi eg blóm á túni gróanda, möðru mjallhvíta og mjaðjurt..." Gröndal kvað um krossmöðru, sem líkist allmjög gulmöðru, nema hvað blómin eru hvít. Krossmaðra er al- geng á æskuslóðum Gröndals. mm 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.