Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 10
280 Byggingnmálið [Skírnír ingamálinu hafa þeir útvegað oss e i n n mann, sem þó hefir ekki átt kost á rækilegri mentun í þeirri grein, ólíku vandasamari fræðigrein en vegalagning er. Og svo hafa þeir lagt farmgjald á hverja spýtu og hverja sementstunnu, sem vesaliugsmennirnir þurfa til húsagerðarinnar. Þó liefir þingið haft góðan vilja til þess að láta eitthvað gott af sér leiða, en lítið orðið úr fram- kvæmdunum. Eg hef undanfarna daga haft tækifæri til þess að hugsa um, hversu langt vér værnm komnir áleiðis i húsa- gerð. Hef verið að athuga ýmsar upplýsingar bænda um byggingu á nýjustu steinhúsum i sveitum. Þrátt fyrir það, þó oss hafi talsvert farið fram í húsagerð undanfarin ár, þá fæ eg ekki betur séð, en að ossskorti enn tilfinnanlega þckkingu á nálega öllum atriðum, sem að húsagerð lúta. — Eg skal reyna að skýra þetta nokkru nánar og sný mér þá fyrst að verkfræði8hliðinni. 1. Utveggihúsa gerum vér venjulega úr steypu- blöndu, sem er að visu nægilega sterk til þess að bera húsið (l : 4:8, stundum 1 : 5 :10 eða þar um bil), en sem drekkur þó stórlega vatn í sig. Altítt, að vatn gengur alla leið gegnum veggina á fleirum stöðum, þar sem ein- hverjir gallar hafa orðið á steypunni. Svo eru veggirnir sléttaðir að utan, en af því að húðin er fjærri því að vera vatnsheld, verður að mála yfirborðið með olíulit, sem bæði er dýr og endist illa. Þá er og títt að jarðbika veggina að innan til frekari tryggingar. Sé sléttunarhúðin ekki bráðlega máluð, springur hún öll sundur í smástykki og dettur að lokum af, ekki sízt ef sterk blanda er í húðinni,. sandur fínn og sementsvatn borið síðast á hana. Bersýnilega er þetta mesta basl. í Ameriku sýnist sú skoðun ryðja sér til rúms, að gera veggina úr svo Vandaðri, sterkri steypu, aðvatnsheld megi teljast (1 :2: 4 upp í 1:3:6) og húða, þá ekki, en aftur tiltölulega þunna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.