Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1918, Qupperneq 20

Skírnir - 01.12.1918, Qupperneq 20
290 Byggingamálið [Skirnir • ef útsjón er góð þaðan. Þau eiga að vera sæmilega rúm- góð, smekkleg og vönduð eftir föngum, en einföld þó og prjállaus, sem haganlegust til íbúðar og auðveld að halda hreinum. Svefnherbergi öll eiga að vera hentug og þrifa- ieg, en að öllu einföld. Oftast mun hentast, að vinnufólk sofi uppi á lofti, en hjónin niðri, sérstaklega í minni hús- um. E1 d h ú s getur verið vel sett í kjallara á stórum heimilum, þar sem gera má ráð fyrir því, að sérstök stúlka annist að mestu leyti matreiðslu, en annars er það b e z t sett á sörnu hæð og baðstofan og hjóna- h ú s i ð og ætti þá helzt að gera það sem bezt og hent- ugast úr garði, gera það að þriðja herberginu, sem öll alúð er lögð við, því þar starfar konan raikinn hluta dags- ins. Aitur er það erfitt fyrir konur, sem stundum eru lasnar eða vanfærar, að eldhús sé í kjaliara, en ung börn, sem líta þarf eftir, uppi í baðstofu eða hjónahúsi. G e s t a- st.ofu (á 1. hæð) á að skipa á óæðra bekk, móti norðri, þar sem hennar gerist annars þörf, að minsta kosti ef bærinn er ekki í þjóðbráut. Engin ástæða til að gera hana stærri en brýn nauðsyn ber til. Lítill vaíi er á því, að liúsin eiga að vera e i n 1 y f t. Astæðulaust að byggja tvílyft í sveit. Tvílyft hús líta heldur ekki vel út, nema þau séu tiltölulega stór, svo lengdin verði mun meiri en hæðin. Það er að eins á allra stærstu höfuðbólum, sem tvílyft hús geta komið til greina. Hvort húsin verða portlaus og þá stærri um sig, eða minni og með porti, fer að lokum eftir því hvort ódýrara reyn- ist. Mér þykir sennilegast að portið haldist. Ilvað ytra útlit hússins snertir, þá er svo sem sjálf- sagt, að það á að bera með sér úr liverju efni liúsið er gert, vera auk þess bæði traustlegt og hlýlegt í voru kalda landi. Gömlu bæirnir höí'ðu þessi einkenni, en sennilega hlýtur þó bæjalagið víöast hvar að liverfa með torfbygg- ingunum. Baðstofan og hjónahúsið ætti helzt að vera auðþekkilegt að utan (gluggar o. fl.). Veggir verða líklega ljósleitir, kalklitaðir, meðan ekki er völ á öðrum ódýrum veggjalit. Þakið mótar flestu framar allan svip hússins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.