Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 84
370 Ritfregnir [8kirnir mannkannari og hefir því miklar mætur á lækninum, og á frú' Finndal fær hún avo mikið dálæti, þegar hún kynuiat henni nógu vel, að menn fara að kalla hana >hundinn hennar frú Finndalí. Hún sór líka, að frú Finndal og læknirinn hæfa hvort öðru, og- gerir BÍtt ýtraata til þesa, að þau nái saman. Jósafat hatar hún Og er henni vorkunn. Hún þekkir fantaskap ban3, enda fer hann mjög svo þrælslega með hana, tekur kofann af henni og heldur samt því fó, sem sonur hennar er búinn að borga í hann, af þvf að hún getur ekki goldið síðustu afborgunina á róttum gjalddaga. En hún sigrast einnig á þessari ástríðu. Þegar vitskerti Láfi henn- ar hefir kveikt í húsi Jósafats í óljósu hefndarskyni, leggur Gríma Iíf sitt í sölurnar og bjargar Jósafat úr eldinum. Hún er orðin að göfugri kvenhetju. Gunnsteinn læknir Gunnarsson er varla eins hugð- næm persóna og hinar. Hjá honum er engin þróun. Hann er í öllu mótsetning Jósafats, góður og ráðvandur maður, enda er hann hvers manns hugljúfi. Hann er einnig duglegur og vandlátur í> læknisstörfum sínum, og hann er ungur og friður og ókvæntur maður, svo engin furða er, þó að hann hafi einna mesta aðsókn af öllum læknum bæjarins. Hann er hamingjumaður í öllu, og það: er eins og alt falli honum til fóta. Hann býr í húsi Jósafats, þar sem einnig frú Finndal sezt að. Hann kannast ekki við hana, því hún kom aldrei inn í sjúkrarherbergið, þegar hann var sóttur til barns hennar og kom of seint — og síðan hefir hún tekið sór ættarnafn og dvalið nokkur ár erlendis. En hún kannast við hann, og eins og- fyr var sagt, sýnir hún honum allmikinn kala. Hann skilur ekki, hvers vegna hún er honum fráhverf, en samt rennir hann grun í rótta samhengið og kemst um síðir að því. Hann fær bráðum mikla ást á frúnni, sem er bæði fríð og ung og góð, og þó undar- legt megi heita, þar sem hún er honum þetta fráhverf, þykist hann samt fullvis8 um, að úr þessu muni rætast. Og hamingjan bregðst honum heldur ekki í þetta skifti. Á útreið, sem frú Finndal er boðin í af Jósafat, dettur hún af baki og meiðist töluvert. Lækn- irinn, sem er með í skemtiferðinni, kemur henni heim, fær að ann- ast um hana, og hugur hennar mýkist smámsaman, þangað til henni verður ljós fúlmenska Jósafats. Hún hefir aldrei ætlað sór að giftast honum, enda er hún honum næsta frábrugðin að eðlis- fari og hefir óbeit á öllu hans braski. En hann hefir sýnt henni mikla hugulsemi, og þess vegna þykist hún verða að sýna honum vinsemd og velvild. Hún gengur jafnvel svo langt að fela
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.