Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 30
300 Erasmus frá Rotterdam [Skirnir kröfur Lúhers voru réttmætar. Hann dáði kjark Lúthers. En það var líka margt, sem var andstætt han3 skoðun- um. Á öllum tímum eru til þ'úr menn, sem ekki hafa trú á, að neitt gott komi til Galileu. Erasmus var einn af þeim. Hann hafði ekki trú á siðbót, nema hún kæmi frá réttum hlutaðeigendum, en þeir voru, að hans skoðun, páfinn og þjóðhöfðingjarnir. Honum gazt ekki að stór- yrðum Lúthers. Honum þótti aðferð hans öll of hrana- leg. Og liann tók því þann kostinn að sitja hjá fyrst um- sinn, og sjá hverju fram yndi. En hann vildi þó feginn taka ögn með í strenginn, og freista að beina byltingunni í þá átt, er hann taldi heppilega. Hann vildi þó ekki rita Lúther sjálfum (hann- forðaðist jafnvel að lesa bækur lians fyrst í stað), til þess að honum yrði ekki með rökum brugðið um neitt makk við hann. En hann ritar háskólanum í Erfurt snemma á árinu 1518. »Satt er það, að lmn gamla frú guðfræði hefir mörg vanskapningsæxlin hlotið, en betur færi þó á þvi, að hún væri læknuð en slegin af —---------. Lúther segir margt snildar vel. En vænt þætti mér um, að hann hafði taum á tungu sinni. Hann fengi þá meira fylgi, og verulega- gott mundi af honum leiða. En ef vér nú bregðumst honum, þegar hann berst fyrir réttum málstað, er þá nokkur von um, að nokkur þori nokkurn tíma framar að tala máli sannleikans?* Páfastóllinn liafði ol't siglt hann krappan á tímunum' næstu fyrir siðaskiftin, og páfarnir höfðu smávanið sig á' þann hugsunarhátt, að þó að nokkuð gæfi á bátinn með köflum, þá slarkaði það æfinlega af einhvern veginn. Eitt- hvað líkt hugsaði víst Leó X., þegar hann heyrði her- brestina norðan yfir fjöllin. »Haun er fullur«, sagði Leó um Lúther. »Við skulum gefa honum tíma til að sofa úr sér vímuna*. En Lúther svaf og vaknaði, og alt af jókst gnýrinn, og loks fór Leó X. að liugsa, hvort ekki mundi ráðlegast að láta prédika krossferð gegn Tyrkjum til þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.