Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 29
rSkírnir] Erasmua frá Rotterdam 299 vegna þess, að hún tældi menn burt frá sannri yfirbót. Munkdómurinn var skaðlegur vegna þess, að hann taldi mönnum trú um, að þeir gætu af eigin rammleik áunnið guðs náð. I þessum atriðum var Erasmus aftur á móti rólegur. Kvíði um sálarheill hans kvaldi hann aldrei. Báðir komu þeir til Rómaborgar, Lúther og Erasmus. Báðir féllu í stafi yfir spillingunni þar. En áhrifin á þá voru þó næsta ólík. Erasmus dáðist að mörgu innan um spillinguna. Hann var hrifinu af listaverkunum í bænum. Hann dáðist að lærdómi og listfengi margra við páfahirð- ina. Hann fann hve alt var hér heflaðra og siðaðra en í ruddaskapnum norðurfrá. Lúther sýnist aftur á móti hafa verið blindur fyrir þessu öllu. Engin merki sjást um það, að hann hafi virt listaverkin í Róm viðlits. En hann skreið á hnjánum upp hinn heilaga stiga, til þess að ávinna 10000 ára syndalausn, og hljóp frá einni kirkj- unni til annarar. Og hjarta hans brann í honum, þegar hann hugsaði til þess, að á þessum háhelgu stöðum skyldu ekki mennirnir einnig vera heilagir í líferni sínu, heldur saurga staðinn með léttúð og illum lifnaði. Sagan hefir sýnt, að það var Lúther, sem lagðist dýpra. Skynsemin sýnist eiga svo undra lítinn þátt i hegðun mannanna og gangi sögunnar á örlagastundum mannkynsins. Það eru tilfinningarnar, sem leika þar höt'uð- hlutverkin. Skynsemi og hugsun megna lítið móti æstum tilfinningum. Þar verður önnur æst tilfinning að koma á móti. Jarðföstum björgum verður sjaldan ]yft. Þau verð- ur að sprengja. Erasmus vildi lyfta bjarginu. Hann hefði visast ekki getað það. En til þess kom heldur ekki. Hann var að byrja að neyta sín, þegar Lúther kveikti í tundrinu. V. Hvernig átti Erasmus að snúa sér í þessum nýju bylt- ingum? Að ýmsu leyti var hann hliðhollur andmælum Lúthers. Hann vissi, að syndalausnasalan var svívirða, þó að hann bygði það á öðru en Lúther. Hann sá að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.