Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 92
-378 Ritfregnir [Skírnir Hefir höfundurinn hér skapaö nýjan »politisk kandest0ber« (Vefara með tólf kónga viti), sem flestir menn kannast viö. Sumpart befir höfundurinn haft sórstaka »lifandi fyrirmynd«. Sokki verður á endanum ritstjóri »Alþýöublaðsins«, sem um leið verður málgagn bœnda. Ágætar eru einnig lýsingarnar á samsætinu í skipinu, á ýms* iim mönnum, sem bregður fyrir þar, á ræðunum, sem haldnar eru (þar, á ofdrykkjunni, á áfengisinnsmygluninni o. fl. Áxel Thorsteinsson er hugsæismaður eins og fyrnefndir höf- undar, en bjartsýnn er hann eigi eins og Einar Kvaran og Sigurð- ur Heiðdal, jafnvel ekki eins og Jón Trausti, sem er reyndar stund- um nokkuð efunargjarn að því er til sums kemur, sem alment er álitið gott og blessað, en þó er alls ekki bölsýnn. Þó er Axel Thor- steinsson eiginlega ekki svartsýnn, heldur öllu fremur angurvær. Það hvílir angurværðablær yfir flestum sögum hans. Þaö er líka annað einkenni á þessum höfundi. Hann er ekki að eins hugsæismaður, hann er líka nokkuð rómantiskur. Það stendur í sambandi við ,það, að hann er meira ljóðskáld en hinir, þó að honum hafi hingað til tekist betur að semja sögur en að yrkja kvæði. Það er eins x>g eitthvað óverulegt, en yndislegt og aðlaðandi við sögur þessa skálds. Börn dalanna, Nokkrir söguþættir I—II (Rvík. 1918 Bókaverzlun Arsæls Árnasonar), marka mikla framför í ritstarfi skáldsins. Hór eru tvær sögur, sem þó standa í nokkru sambandi hvor við aðra, gerast í sömu sveit og á sama tíma. Þegar Högni litli dó (þáttur úr sögu fólksins á Sól- bakka) er lítil, látlaus saga um lítinn gáfaðan dreng, sem dreymir um að verða duglegur smiður eins og faðir hans og gleðja foreldra sína og systkin með að búa til ýms smíði og gefa þeim. En draum- arnir fá voveiflegan enda. Litli drengurinn ofkælist í þokunni, •meðan hann er að sitja hjá, og deyr úr brjósthimnubólgu. Er hann öllum harmdauði. Sagan er bæði átakanleg og gullfalleg. Einkum er snotur lýsingin á kvíða og dapurleika heimamanna, meðan Högni liggur veikur. Náttúrulýsingar eru yndisfagrar. Hin sagan heitir N e i s t i, —r- og kemur Sólbakkafólkið nokkuð við hana. Neisti er nafn á hesti, sem verður til þess að færa tvö .ungmenni samati. Það vill þó svo til — til allrar ógæfu —, að þau eru hálfsystkin, og þau verða að skilja. Ástríður á Fosstúni er gift Högna, en hefir áður elskað Gunn- ar í Svartárkoti, og Böðvar er sonur þeirra og ekki Högna. Hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.