Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 25
•■Skirnir] Erasmns frá Rotterdam 295 greint sundur hinar afmáanlegu og óafmáanlegu verkanir skírnar- innar. Postularnir báðu guð. En þeir vissu ekki, að krítarmynd á vegg getur alveg eins vel heyrt bænir. Postularnir hötuðu synd- ina. En enginn þeirra mundi geta útskyrt, hvað synd só, nema ■ með aðstoð scótistanna. — — —« Engum gat blandaat hugur um tilgang Erasmusar með þessu. Hann vildi láta logandi háðið eyða öllu, sem af- laga fór. Betlimunkarnir fá sitt, eins og við mátti búast: »Aldrei hafa slíkir skrípaleikarar verið á guðs grænni jörð, eins ■og þessir prédikarabræður. Þeir breyta um rödd. Þeir rífa þökin með glymjanda. Að vera pródikarabróðir, eða með öðrum orðum betlimunkur, er fjarskalegur leyndardómur, sem eirm bróðirinn kennir öðrum. Eg hlustaði einu sinni á einn þeirra. Heimskingja? — Nei, vinur, lærðan mann. Hanu var að útskýra þrenningar- 'lærdóminn. Hann tók parta ræðunnar og sýndi og sannaði, hvernig sögnin væri getin af nafnorðinu, lýsingarorðið hvíldi í sögninni og útgengi af nafuorðinu, og vafði og sneri og vatt upþ hagiega gerða þrenningu, rótt eins og stærðfræðíngurinn dregur upp þríhyrning. — Annan mann sá eg, gamlan mann, líklega um áttrætt að minsta kosti. Hann hefði vel getað verið Scótus sjálfur afturgenginn. Hann sannaði eiginleika Krists út frá stöfunum í nafninu hans. Eöllin þrjú, Jesús, Jesúm og Jesú, sýndu og sönnuðu órækt þrenns konar embætti hans. Eg var nærri því orðin að steingerving. Svo kemur fimti þáttur skrípaleiksins. Þá segja þeir fyrst einhverja fáránlega kerlingasögu, og sýna að hún hefir óeiginlega merkingu, siðfræðilega merkingu og dulda trúarlega merkingu og búa til úr öllu saman meiri óskapnað en nokkurt kýmnisskáld nokkru sinni fann upp á. Þeir byrja ræðuna hægt og rólega og tala svo lágt, að varla heyrist orðaskil. Svo alt í einu brýna þeir raustina og reka upp feikna óp án þess að hafa nokkuð til þess að æpa af. Þeir vilja skemta fólkinu og stagast því á marg úreltum skrítlum. Þeir eru nauðalíkir og asninn með fiðluna. Þeir apa eftir leikurun- um á leiksviðinu, en gera það klaufalega. Og samt vekja þeir að- dáun — fjarskalega aðdáun — einkum kvensnifta, sem kemur illa .■saman við menn sína.« Þessi var tónninn í bókinni. Þegar Leó páfi X. las bókina, kýmdi hann og varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.