Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 97
Skírnir]
Ný rit.
38ÍF
rit þjsai, og er óþarft að rekja þ&S nánara hór, meS því aS ævi--
sögu Gísla byskups geta þeir, er ekki ná til þessa rits, nú lesiS í
Byskupasögum síra Jóns Halldórssonar í Hítardal, sem SögufólagiS
hefir gefið út. Aftan við hvora ritgerðina um sig eru athugasemdir,
skýringar og orðamunur, að sjálfsögðu mjög til lóttis.
Hór sem í öðrum ritum frá hendi Halldórs Hermannssonar'
kennir vísindalegrar vandvirkni og staðgóSrar þekkingar.
Páll Eggert Ólason.
Halldór Hermannsson: Catalogne of rnnic literatnre form-
ing a part of the Icelandic Collection bequeathed by Willard1
Fiske. viij ( + 2)+ 105 bls. Oxford 1918. 4to.
AriS 1914 gaf Halldór Hermannsson út hina miklu skrá sína
um Fiskessafn (Fiske Icelandic Collection), skrá um allar bækur
þær, sem íslenzkar eru, eftir íslenzka menn eSa varða ísland eða
íslenzk efni (sbr. um þessa skrá »Skírni« 1914, bls. 422—428);-
Rúnabókmenntir voru þar þó undanskildar, en höf. gaf þá fyrirheit
um að gefa út síðar skrá um rúnarit Fiskessafns. Þetta heit sitt
hefir hann nú efnt með skrá þeirri, er nýlega er komin út og hór
er iiú getið. Skráin er í tvennu lagi, stafrófsskrá eftir höfunda-
nöfnum og efnis3krá. Er hún með sama blæ vandvirkni og alúðar,
sem einkennir útgáfustarf þessa höf.
Það er ekki tilgangur minn að rita hér nokkurn ritdóm um
þetta verk, heldur að eins benda þeim, er stund leggja á þessi
fræði, á það, að ritið er nú útkomið og væntanlega fáanlegt hjá
bóksölum. Og er það hór með gert.
Páll Eggert Ólason.
Ný rit,
er Skírni hafa verið send og sumra verður síðar getið:
T/u sögur eftir Guðm. Friðjónsson. Rv. Bókav. Sig. Kristjáns-
sonar 1918.
Jóu Arasons religiöse digte udgivne af Finnur Jónsson. Kbh.
1918.
Finnur Jónsson: Islandske fredlöse. Et kulturhistorisk udsnit.
Særtryk af Edda.
Finnur Jónsson: Axel Olrik. Tale i Yidenskabernes Selskabs
Möde d. 9. Marts 1918.
Konan í Hvanndalabjörgum. Islenzk þjóðsaga í ljóðum, eftir
Guðm. Magnússon. Sérprentun úr »Iðunni«. Rv. 1917.